fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Úrslit í prófjöri Pírata í Reykjavík og Kópavogi – Dóra Björt og Sigurbjörg Erla á toppnum

Guðrún Gyða Eyþórs Árnadóttir
Laugardaginn 26. febrúar 2022 16:04

Sigurbjörg Erla og Dóra Björt

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Próf­kjöri Pírata í Reykja­vík og Kópa­vogi fyr­ir sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar í vor lauk í dag. Til­kynnt var um úr­slit­in klukk­an 15 í Tort­uga, höfuðstöðvum Pírata í Síðumúla í Reykja­vík og í beinni útsendingu á piratar.tv.

Dóra Björt Guðjóns­dótt­ir oddviti Pírata í Reykjavík skip­ar 1. sæti í Reykja­vík, Alexandra Briem 2. sæti og Magnús Davíð Norðdahl 3. sæti.

Sig­ur­björg Erla Eg­ils­dótt­ir oddviti Pírata í Kópavogi  skip­ar 1. sæti Pírata í Kópa­vogi, Indriði Ingi Stefánsson 2. sæti og Eva Sjöfn Helgadóttir 3. sæti.

Efstu sæt­in á lista Pírata í Reykja­vík skipa:

  1. Dóra Björt Guðjóns­dótt­ir
  2. Alexandra Briem
  3. Magnús Davíð Norðdahl
  4. Kristinn Jón Ólafsson
  5. Elísabet Guðrúnar- og Jónsdóttir
  6. Rannveig Ernudóttir
  7. Oktavía Hrund Jóns
  8. Olga Margrét Cilia
  9. Tinna Helgadóttir
  10. Kjartan Jónsson

Efstu sæt­in á lista Pírata í Kópa­vogi skipa:

  1. Sig­ur­björg Erla Eg­ils­dótt­ir
  2. Indriði Ingi Stefánsson
  3. Eva Sjöfn Helgadóttir
  4. Matthías Hjartarson
  5. Margrét Ásta Arnarsdóttir
  6. Árni Pétur Árnason
  7. Kjartan Sveinn Guðmundsson

Kosning í prófkjörum Pírata á AkureyriHafnarfirðiÁrborg og Reykjanesbæ hefjast 5. mars og lýkur 12. mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stórtækir þjófar létu greipar sópa á Hornafirði

Stórtækir þjófar létu greipar sópa á Hornafirði
Fréttir
Í gær

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hestamönnum neitað um aðgengi að Hvaleyrarvatni

Hestamönnum neitað um aðgengi að Hvaleyrarvatni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga