fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Fréttir

Eldur í sumarhúsi í Heiðmörk

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 4. janúar 2022 05:40

Frá vettvangi í nótt. Mynd:Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 04.45 var tilkynnt um eld í sumarhúsi við Þinganes í Heiðmörk. Bústaðurinn var sagður alelda. Slökkvilið og lögregla eru á vettvangi. Bústaðurinn er talinn hafa verið mannlaus.

Á Facebooksíðu slökkviliðsins kemur fram að bústaðurinn hafi verið alelda er það kom á vettvang og hafi því verið tekin ákvörðun um að láta hann brenna niður og vernda gróður í kring en svæðið er vatnsverndarsvæði.

Eldur kom upp í öðru sumarhúsi á þessum slóðum fyrir um viku og brann sá til kaldra kola.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum