fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fréttir

Mál lektorsins endanlega fellt niður

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 2. september 2021 13:23

Kristján Gunnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mál á hendur Kristjáni Gunnari Valdimarssyni, lektor við HÍ og lögmanni, hafa verið felld endanlega niður hjá ríkissaksóknara. Vísir.is greinir frá.

Kristján var úrskurðaður í gæsluvarðhald í lok árs 2019 vegna gruns um frelsissviptingu og brot gegn þremur konum.

Málið var ekki talið líklegt til sakfellingar og því fellt niður hjá ríkissaksóknara.

DV greindi fyrst frá því í desember 2019 að nágrannar lektorsins í Vesturbæ Reykjavíkur kvörtuðu undan partístandi og lögregla hefði verið kvödd að heimili hans. Þar hefðu fíkniefni verið höfð um hönd.

RÚV greindi síðan frá því fyrst að Kristján hefði verið handtekinn á jóladag vegna ofangreindra ásakana.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum