fbpx
Mánudagur 27.september 2021
Fréttir

Mál lektorsins endanlega fellt niður

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 2. september 2021 13:23

Kristján Gunnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mál á hendur Kristjáni Gunnari Valdimarssyni, lektor við HÍ og lögmanni, hafa verið felld endanlega niður hjá ríkissaksóknara. Vísir.is greinir frá.

Kristján var úrskurðaður í gæsluvarðhald í lok árs 2019 vegna gruns um frelsissviptingu og brot gegn þremur konum.

Málið var ekki talið líklegt til sakfellingar og því fellt niður hjá ríkissaksóknara.

DV greindi fyrst frá því í desember 2019 að nágrannar lektorsins í Vesturbæ Reykjavíkur kvörtuðu undan partístandi og lögregla hefði verið kvödd að heimili hans. Þar hefðu fíkniefni verið höfð um hönd.

RÚV greindi síðan frá því fyrst að Kristján hefði verið handtekinn á jóladag vegna ofangreindra ásakana.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Starfsemi gas- og jarðgerðarstöðvar Sorpu gæti stöðvast í allt að heilt ár

Starfsemi gas- og jarðgerðarstöðvar Sorpu gæti stöðvast í allt að heilt ár
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurður G. tjáir sig um kærurnar – „Kannski vill lögreglan gera húsleit“

Sigurður G. tjáir sig um kærurnar – „Kannski vill lögreglan gera húsleit“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

14 ára sögu Harmageddon á Xinu 97.7 lýkur í dag

14 ára sögu Harmageddon á Xinu 97.7 lýkur í dag
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Er hugsanlegt að múta einhverjum?“ – Samherjamenn töluðu frjálslega um mútugreiðslur

„Er hugsanlegt að múta einhverjum?“ – Samherjamenn töluðu frjálslega um mútugreiðslur
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Edda svarar fyrir sig eftir að Sigurður kallaði hana lygasjúka – „Galið að krefja fólk um einhver bull svör einungis til þess að þagga niður í fólki“

Edda svarar fyrir sig eftir að Sigurður kallaði hana lygasjúka – „Galið að krefja fólk um einhver bull svör einungis til þess að þagga niður í fólki“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Innhringjandinn sá að sér og baðst afsökunar – „Við höfðum öll einhverntímann gert mistök“

Innhringjandinn sá að sér og baðst afsökunar – „Við höfðum öll einhverntímann gert mistök“