fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fréttir

Telja gönguhóp John Snorra hafa náð toppi K2

Heimir Hannesson
Miðvikudaginn 28. júlí 2021 10:07

John Snorri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sterkar vísbendingar eru um það að John Snorri og ferðafélagar hans í K2 leiðangrinum örlagaríka síðasta vetur hafi náð toppi fjallsins en látist á bakaleiðinni.

Frá þessu greina fjölskyldumeðlimir Ali Sadpara sem lést með John Snorra á K2 á Twitter. Segja þeir hafa fundið svokallaðan „fig8“ hnút á búnaði sem þeir báru er þeir létust, sem þykir benda til þess að þeir hafi verið búnir með klifrið upp á topp fjallsins, og hafi verið á leið niður er þeir lentu í stormi og létust.

Ekki er vitað til þess að neinn hafi náð toppi K2 að vetri til áður, og er því mikið kappsmál fyrir ættingja þeirra látnu að fá það staðfest í sögubækurnar að þeir hafi verið fyrstir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum