fbpx
Mánudagur 26.júlí 2021
Fréttir

Handtekinn á bráðadeild LSH – Flutt með þyrlu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 16. júní 2021 05:26

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þriðja tímanum í nótt var maður handtekinn á bráðadeild LSH í Fossvogi en þar hafði hann látið öllum illum látum. Hann var í annarlegu ástandi. Maðurinn var vistaður í fangageymslu. Um klukkan 23 var tilkynnt um konu sem féll þegar hún var á göngu við Flekkudalsfoss. Hún var flutt á bráðadeild LSH með þyrlu Landhelgisgæslunnar.

Í Hlíðahverfi aðstoðaði lögreglan starfsfólk hótels við að vísa tveimur gestum út en þeir voru í annarlegu ástandi og höfðu verið til vandræða.

Um klukkan 18 í gær kviknaði í bíl við Arnarnesbrú. Slökkvilið slökkti eldinn. Bifreiðin er mikið skemmd.

Á áttunda tímanum í gærkvöldi var tilkynnt um olíumengun í Hafnarfjarðarhöfn. Hafnarstarfsmenn og slökkvilið hófu strax hreinsunaraðgerðir.

Á níunda tímanum í gærkvöldi var tilkynnt um innbrot í verslun í Kópavogi. Þjófurinn fannst síðar um kvöldið sem og þýfið. Innbrotsþjófurinn, sem var í annarlegu ástandi, var vistaður í fangageymslu.

Einn ökumaður var handtekinn í nótt grunaður um ölvun við akstur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýjar „skeiðar“ í skyrdósum gerðu allt brjálað á Matartips – „Þetta er svo mikið helvítis rugl“

Nýjar „skeiðar“ í skyrdósum gerðu allt brjálað á Matartips – „Þetta er svo mikið helvítis rugl“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt stopp í Kömbunum eftir þriggja bíla árekstur

Allt stopp í Kömbunum eftir þriggja bíla árekstur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Taktu könnun: Hvað finnst þér um nýju takmarkanirnar?

Taktu könnun: Hvað finnst þér um nýju takmarkanirnar?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

200 manna samkomutakmarkanir og skemmtistaðir loka fyrr

200 manna samkomutakmarkanir og skemmtistaðir loka fyrr
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Viggó furðar sig á viðbrögðum íslenskra sóttvarnayfirvalda – „Við erum bólusett. Hættan vegna þessara smita er hverfandi“

Viggó furðar sig á viðbrögðum íslenskra sóttvarnayfirvalda – „Við erum bólusett. Hættan vegna þessara smita er hverfandi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslendingar á nálum yfir ákvörðun ríkisstjórnarinnar – „Allir ráðherrar í hvítvínslegi í hitanum fyrir austan og harðneita því að stöðva sumarið“

Íslendingar á nálum yfir ákvörðun ríkisstjórnarinnar – „Allir ráðherrar í hvítvínslegi í hitanum fyrir austan og harðneita því að stöðva sumarið“