Fimmtudagur 25.febrúar 2021
Fréttir

Karlmaður á fimmtugsaldri úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna morðsins í Rauðagerði

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 20. febrúar 2021 16:45

Héraðsdómur Reykjavíkur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður á fimmtugsaldri var í dag úrskurðaður í sex daga gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur. Maðurinn er talinn tengjast morðinu á Armando Beqirai um síðustu helgi, í Rauða­gerðismálinu svokallaða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Þetta er gert á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á morðinu.

Fram kemur í tilkynningu að maðurinn sé sá níundi sem er úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna málsins og ekki sé hægt að veita frekari upplýsingar um það að svo stöddu.

Líkt og fjölmiðlar hafa fjallað um í dag telur lögregla albanskan karlmann bera ábyrgð á morðinu, en sá gaf sig upp til lögreglu í vikunni.

Sjá einnig: Maður sem grunaður er um morðið á Armando gaf sig fram við lögreglu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Búast við fleiri stærri skjálftum

Búast við fleiri stærri skjálftum
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Ýlfa til liðs við Kaupstað

Ýlfa til liðs við Kaupstað
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Helstu viðbrögð netverja við jarðskjálftanum – „WHAT THE FUCK VAR ÞETTA JARÐSKJÁLFTI??“

Helstu viðbrögð netverja við jarðskjálftanum – „WHAT THE FUCK VAR ÞETTA JARÐSKJÁLFTI??“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Stór jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu – Margir skjálftar um og yfir 5 á Richter

Stór jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu – Margir skjálftar um og yfir 5 á Richter
Fréttir
Í gær

Úlfur Atli svarar Kára Stefánssyni – „Eflaust voru einhverjir á bakvið tjöldin“

Úlfur Atli svarar Kára Stefánssyni – „Eflaust voru einhverjir á bakvið tjöldin“
Fréttir
Í gær

Jón vill fá ferðamenn sem eyða miklu – „Þú verður að fara út“

Jón vill fá ferðamenn sem eyða miklu – „Þú verður að fara út“