fbpx
Miðvikudagur 26.janúar 2022
Fréttir

Piparkökustrætóskýli Krónunnar vekja gleði

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 2. desember 2021 10:23

Piparkökustrætóskýli við Sundlaugarveg Ljósmyndari: Arnþór Birkisson 

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Krónan hefur breytt tveimur strætóskýlum í piparkökuhús þar sem markmiðið er að gleðja bæði vegfarendur og farþega Strætó. Piparkökuskýlin eru staðsett við Sundlaugarveg hjá Laugardalslaug og á gatnamótum Reykjavíkurvegs og Flatahrauns í Hafnarfirði.  

 

„Margir vegfarendur hafa rekið upp stór augu við það að sjá strætóskýli klætt sem piparkökuhús, bæði í Laugardalnum og Hafnarfirði. Hugmyndin kviknaði þegar jólaandinn færðist nær og okkur langaði að gleðja bæði litla og stóra vegfarendur á ferðinni. Vinir okkar í Tvist komu með þessa skemmtilegu útfærslu og höfum við unnið hörðum höndum með Signa að því að láta piparkökuhúsið lifna við. Það er gaman að geta kallað fram bros og gleði sem er í takt við áherslu Krónunnar um að minnka jólastressið og hafa sem minnst ves í des,” segir Brynja Guðjónsdóttir, staðgengill markaðsstjóra Krónunnar. 

 

Piparkökuhúsin munu standa til og með 20. desember næstkomandi. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Lést vegna COVID á gjörgæslu

Lést vegna COVID á gjörgæslu
Fréttir
Í gær

Birta samskipti Einars við skjólstæðing SÁÁ sem var í vændi – „Sæl, býður þú upp á heimsóknir$“

Birta samskipti Einars við skjólstæðing SÁÁ sem var í vændi – „Sæl, býður þú upp á heimsóknir$“
Fréttir
Í gær

Þetta eru verstu fjárfestingar Reykjavíkurborgar að mati Kolbrúnar – „Ekki er að sjá að þessi rekstur gangi vel“

Þetta eru verstu fjárfestingar Reykjavíkurborgar að mati Kolbrúnar – „Ekki er að sjá að þessi rekstur gangi vel“
Fréttir
Í gær

Einar segir af sér sem formaður SÁÁ – „Fyrir nokkrum árum svaraði ég auglýsingu á netinu þar sem í boði var kynlíf gegn greiðslu“

Einar segir af sér sem formaður SÁÁ – „Fyrir nokkrum árum svaraði ég auglýsingu á netinu þar sem í boði var kynlíf gegn greiðslu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fingralangur gestur stal úlpu, bíllyklum og fartölvu

Fingralangur gestur stal úlpu, bíllyklum og fartölvu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ágústa Eva berst gegn Covid-bólusetningum barna – „Fólk er almennt ekki til í að útskúfanir og þvinganir og kúganir séu partur af þeirra tilveru“

Ágústa Eva berst gegn Covid-bólusetningum barna – „Fólk er almennt ekki til í að útskúfanir og þvinganir og kúganir séu partur af þeirra tilveru“