fbpx
Mánudagur 20.maí 2024
Fréttir

Varað við flughálku á höfuðborgarsvæðinu

Ritstjórn DV
Mánudaginn 6. desember 2021 07:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent út tilkynningu þar sem vegfarendur eru varaðir við flughálku. Í tilkynningunni kemur fram að ökutæki og starfsmenn borgarinnar sem sjá um söltun hafi átt erfitt með að athafna sig vegna hálkunnar í morgun.

Að öðru leyti var gærkvöldið og nóttin tíðindalítil hjá lögreglu. Tilkynnt var um slagsmál í miðbæ Reykjavíkur rétt fyrir miðnætti þar sem einn aðili var handtekinn á vettvangi. Þá olli ölvaður maður skemmdum á sameign í fjölbýlishúsi og var vistaður í fangklefa vegna ástands síns.

Þá tilkynnti leigubílsstjóri um farþega sem neitaði að greiða fargjaldið og reyndi að hlaupa á brott en komst ekki undan laganna vörðum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað