fbpx
Föstudagur 22.október 2021
Fréttir

Stærsti skjálftinn í þessari hrinu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 2. október 2021 15:52

Frá Keilissvæðinu. Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skjálfti upp á 4,2 varð 0,8 km suðvestan af Keili á Reykjanesi klukkan hálffjögur í dag, samkvæmt upplýsingum á vef Veðurstofunnar.

Er þetta stærsti skjálftinn sem hefur orðið í þeirri skjálftahrinu á svæðinu sem hófst þann 27. september síðastliðinn.

Margir urðu varir við skjálftann á höfuðborgarsvæðinu.

Uppfært – Eftirfarandi tilkynning barst frá Veðurstofunni um málið:

„Nú kl 15:32 varð skjálfti af stærð 4.2 rétt 1.1 km SSV af Keili. Skjálftans varð vart á öllu Suðvesturhorni landsins og allt upp í Borgarnes. Alls hafa á níunda hundrað skjálfa mælst frá miðnætti og er það á pari við skjálftavirkni síðustu daga. Skjálftarnir eru flestir á 5-6 km dýpi líkt og verið hefur.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tug milljóna kostnaður vegna skimunar með PCR- og hraðprófum ekki tekinn saman í ráðuneytinu

Tug milljóna kostnaður vegna skimunar með PCR- og hraðprófum ekki tekinn saman í ráðuneytinu
Fréttir
Í gær

Isavia gefur mæla til að fylgjast með loftgæðum í Sandgerði og Garði

Isavia gefur mæla til að fylgjast með loftgæðum í Sandgerði og Garði
Fréttir
Í gær

Sorpa semur við blóraböggul GAJA-klúðursins – Fær alls laun í heilt ár og greiddan lögfræðikostnað

Sorpa semur við blóraböggul GAJA-klúðursins – Fær alls laun í heilt ár og greiddan lögfræðikostnað
Fréttir
Í gær

Beraði sig fyrir framan ungmenni í Laugardal

Beraði sig fyrir framan ungmenni í Laugardal
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Steindór fordæmir skrif Páls – Geðveikir geta vel tjáð sig opinberlega um flókin mál

Steindór fordæmir skrif Páls – Geðveikir geta vel tjáð sig opinberlega um flókin mál
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan útilokar ekki kosningasvindl – Salurinn ekki læstur líkt og Ingi hélt fram

Lögreglan útilokar ekki kosningasvindl – Salurinn ekki læstur líkt og Ingi hélt fram
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Verða jólatónleikar? Vonast til að geta haldið stórtónleika í lok nóvember

Verða jólatónleikar? Vonast til að geta haldið stórtónleika í lok nóvember
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þrír árgangar í Háteigsskóla í heimakennslu vegna kórónuveirusmita

Þrír árgangar í Háteigsskóla í heimakennslu vegna kórónuveirusmita