Þriðjudagur 02.mars 2021
Fréttir

2 smit innanlands í gær – Fleiri smit á landamærunum

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 20. janúar 2021 11:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir einstaklingar greindust með Covid-19 innanlands hér á Íslandi í gær. Einn þeirrar var í sóttkví þegar hann greindist en hinn var utan sóttkvíar.

Þá greindust 10 einstaklingar á landamærunum. Einn af þeim sem greindist á landamærunum greindist með virkt smit í fyrri skimun, einn greindist með virkt smit í seinni skimun. Þá voru þrír með mótefni en enn er beðið eftir niðurstöðu úr mótefnamælingu hjá hinum einstaklingunum.

Í dag liggja 18 manns á sjúkrahúsi vegna kórónuveirunnar en af þeim er enginn á gjörgæslu. Í gær voru 20 manns á sjúkrahúsi vegna veirunnar og fer því þeirri tölu lækkandi. Þá eru líka færri í einangrun, 116 manns í dag en 127 voru í einangrun í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Þórólfur ekki hrifinn af hugmynd Jóns Ívars – „Menn geta haft allskonar mismunandi skoðanir á þessu“

Þórólfur ekki hrifinn af hugmynd Jóns Ívars – „Menn geta haft allskonar mismunandi skoðanir á þessu“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Hrinan heldur áfram og stærsti skjálftinn gæti verið eftir

Hrinan heldur áfram og stærsti skjálftinn gæti verið eftir
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Jarðskjálfti á Reykjanesskaga hefur brotið rúður í Reykjavík – „Sprungur komu í veggi og reykháfar hrundu“

Jarðskjálfti á Reykjanesskaga hefur brotið rúður í Reykjavík – „Sprungur komu í veggi og reykháfar hrundu“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fær 230 þúsund króna hraðasekt

Fær 230 þúsund króna hraðasekt