fbpx
Sunnudagur 24.janúar 2021
Fréttir

Annað myndband sýnir gróf slagsmál fyrir utan Borgarholtsskóla

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 13. janúar 2021 17:30

Til vinstri: Skjáskot úr myndbandinu - Til hægri: Lögreglan eftir að hafa mætt á vettvang, Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndir og myndbönd hafa nú farið í víða dreifingu af árásinni í Borgarholtsskóla sem átti sér stað nú rétt eftir hádegi í dag. DV hefur nú borist nýtt myndband sem sýnir slagsmál fyrir utan skólann.

Samkvæmt heimildum DV er um að ræða slagsmál sem áttu sér stað áður en hafnaboltakylfan var dregin upp, eins og sjá má í myndbandinu sem DV birti fyrr í dag. „Það fóru margir blóðugir út úr skólanum,“ sagði annar viðmælandi DV um átökin sem áttu sér stað bæði innan og utan veggja skólans.

Lesa meira: Að minnsta kosti einn handtekinn eftir árás í Borgó – „Það fóru margir blóðugir út úr skólanum.“

Heimildarmaður DV segir að sá sem var með hafnaboltakylfuna hafi átt í hnífabardaga fyrir utan skólann en lögreglan kom þá á vettvang og stöðvaði átökin. Slagsmálin sem sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan tengjast að öllum líkindum hinum slagsmálunum og handboltakylfusveiflunum sem áttu sér stað í skólanum í dag. Í myndbandinu má sjá einn aðilann teygja sig í eitthvað ofan af ruslatunnuni, ekki er vitað hvað hann er að teygja sig í.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ísland nýsmitlaust í gær

Ísland nýsmitlaust í gær
Fréttir
Í gær

Tölvuþjófurinn úr þinghúsinu laus úr haldi með ökklaband – Kennir Trump um athæfi sitt

Tölvuþjófurinn úr þinghúsinu laus úr haldi með ökklaband – Kennir Trump um athæfi sitt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan lýsir eftir Seljaskólaperranum – Var með grímu

Lögreglan lýsir eftir Seljaskólaperranum – Var með grímu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mannanafnanefnd aftur farin á stjá – Sótt um Aquamann og Viðey

Mannanafnanefnd aftur farin á stjá – Sótt um Aquamann og Viðey
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þóttust vera eftirlitsmenn frá MAST og lokuðu hundagæslu

Þóttust vera eftirlitsmenn frá MAST og lokuðu hundagæslu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skólabílstjóri sem sakaður var um kynferðislega áreitni tapar skaðabótamáli gegn Dalabyggð

Skólabílstjóri sem sakaður var um kynferðislega áreitni tapar skaðabótamáli gegn Dalabyggð