fbpx
Þriðjudagur 19.október 2021
Fréttir

Fjóla Hrund felldi Þorstein og leiðir Miðflokkinn í Reykjavík suður

Heimir Hannesson
Laugardaginn 24. júlí 2021 17:46

mynd/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjóla Hrund Björnsdóttir sigraði Þorstein Baldur Sæmundsson, sitjandi þingmann Miðflokksins í nýafstöðnu oddvitakjöri flokksins í Reykjavík suður. Fjólu Hrund hafði áður verið stillt upp af uppstillinganefnd, en þeim lista var hafnað af félagsfundi.

Kosið var í gær og í dag.

Segir í tilkynningu frá Miðflokknum að Fjóla Hrund hafi hlotið 58% atkvæða og Þorsteinn 42%. Kjörsókn var 90%.

Í tilkynningunni segir jafnframt að niðurstöðurnar hafi verið sendar til uppstillingarnefndar kjördæmisins sem mun þá aftur leggja fram drög að framboðslista til samþykktar á félagsfundi. Sá fundur verður haldinn á mánudaginn næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Smáhýsi fyrir heimilislausa hafa staðið ónotuð í 18 mánuði – Andstaða íbúa og fyrirtækja tefur verkefnið

Smáhýsi fyrir heimilislausa hafa staðið ónotuð í 18 mánuði – Andstaða íbúa og fyrirtækja tefur verkefnið
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Áreitti börn í Laugardal – Fíkniefnamál og rafskútuslys

Áreitti börn í Laugardal – Fíkniefnamál og rafskútuslys
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Teppasalinn með útsöluverðin miður sín eftir sektina – „Ég er í mjög miklu áfalli og á sama tíma mjög ringlaður“

Teppasalinn með útsöluverðin miður sín eftir sektina – „Ég er í mjög miklu áfalli og á sama tíma mjög ringlaður“
Fréttir
Í gær

Sævar var útilokaður frá eigin fjölskyldu – Þurfti að „læðast í felum“ í jarðarför föður síns

Sævar var útilokaður frá eigin fjölskyldu – Þurfti að „læðast í felum“ í jarðarför föður síns
Fréttir
Í gær

Skrif Páls Vilhjálmssonar um Helga Seljan fordæmd – „Meiri óþverrinn“

Skrif Páls Vilhjálmssonar um Helga Seljan fordæmd – „Meiri óþverrinn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segja starfsmann sambýlis í Reykjavík hafa sent myndband af nöktum vistmanni á Snapchat

Segja starfsmann sambýlis í Reykjavík hafa sent myndband af nöktum vistmanni á Snapchat
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Margrét Erla opnar sig: „Ég var eins og draugur sem rétt náði að sinna sjálfri mér og barninu, engu öðru“

Margrét Erla opnar sig: „Ég var eins og draugur sem rétt náði að sinna sjálfri mér og barninu, engu öðru“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Skúli horfði á Grímu skríða kviknakta upp úr sjónum með kind í fanginu – „Hún er miklu meiri töffari en ég“

Skúli horfði á Grímu skríða kviknakta upp úr sjónum með kind í fanginu – „Hún er miklu meiri töffari en ég“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Stúlka sem þjáist af alvarlegum kvíða fær ekki frístundastyrk frá Kópavogsbæ eins og önnur börn – „Computer says no“

Stúlka sem þjáist af alvarlegum kvíða fær ekki frístundastyrk frá Kópavogsbæ eins og önnur börn – „Computer says no“