fbpx
Föstudagur 15.október 2021
Fréttir

Manndrápið í Rauðagerði – Úrskurðaður í gæsluvarðhald

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 15. febrúar 2021 04:47

Frá Rauðagerði. Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður á fertugsaldri var í gærkvöldi úrskurðaður í gæsluvarðhald til föstudagsins 19. febrúar að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á manndrápi í austurborginni um miðnætti á laugardaginn.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Eins og fram hefur komið í fréttum var karlmaður á fertugsaldri skotinn til bana við heimili sitt í Rauðagerði um miðnætti á laugardaginn. Karlmaður, einnig á fertugsaldri, var handtekinn aðfaranótt sunnudags, grunaður um að hafa skotið manninn. Báðir mennirnir eru erlendir ríkisborgarar.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lítið vilja tjá sig um málið annað en að rannsókn þess sé algjört forgangsverkefni.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Bræðrabylta á Hótel Keflavík: Saka Steinþór um valdníðslu – Davíð meinað um afgreiðslu á sínu eigin hóteli

Bræðrabylta á Hótel Keflavík: Saka Steinþór um valdníðslu – Davíð meinað um afgreiðslu á sínu eigin hóteli
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Dagur sendir samúðarkveðju til borgarstjóra Kongsberg – „Borgir heimsins verða að standa þétt saman“

Dagur sendir samúðarkveðju til borgarstjóra Kongsberg – „Borgir heimsins verða að standa þétt saman“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

35 ár frá leiðtogafundi í Höfða: Sjáðu hjartnæma ræðu Reagans í Keflavík

35 ár frá leiðtogafundi í Höfða: Sjáðu hjartnæma ræðu Reagans í Keflavík
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveggja turna tal: Útvarp Saga og Öfgar í hár saman – „Er þetta fjárkúgun eða hvað?“ 

Tveggja turna tal: Útvarp Saga og Öfgar í hár saman – „Er þetta fjárkúgun eða hvað?“ 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristjón Kormákur ritstýrir 24.is nýjum frétta- og mannlífsmiðli – „Ég hef horft uppá þá sem stýra fjölmiðlum ganga um fé eigenda á skítugum skónum“

Kristjón Kormákur ritstýrir 24.is nýjum frétta- og mannlífsmiðli – „Ég hef horft uppá þá sem stýra fjölmiðlum ganga um fé eigenda á skítugum skónum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Farsíma og fatnaði stolið úr búningsklefa íþróttahúss í Kópavogi – Þolinmóðir lögreglumenn biðu og fundu munina

Farsíma og fatnaði stolið úr búningsklefa íþróttahúss í Kópavogi – Þolinmóðir lögreglumenn biðu og fundu munina