fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

gæsluvarðhald

Verið vísað ítrekað frá Íslandi en kemur alltaf aftur

Verið vísað ítrekað frá Íslandi en kemur alltaf aftur

Fréttir
07.03.2024

Í byrjun vikunnar staðfesti Landsréttur gæsluvarðhaldsúrskurð yfir erlendum manni sem hefur ítrekað komið til landsins þrátt fyrir að hafa verið vísað jafnharðan frá því. Maðurinn hefur notað fjögur mismunandi eftirnöfn og er raunar í endurkomubanni á öllu Schengensvæðinu. Nánar er greint frá málsatvikum í úrskurði Héraðsdóms Reykjaness sem fylgir með úrskurði Landsréttar. Þar kemur kemur Lesa meira

Var í felum á Íslandi í samtals tvö ár

Var í felum á Íslandi í samtals tvö ár

Fréttir
27.02.2024

Síðastliðinn föstudag féll úrskurður í Landsrétti vegna kröfu Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um að erlendur maður skyldi úrskurðaður í gæsluvarðhald. Héraðsdómur varð við kröfunni og hafði maðurinn áfrýjað til Landsréttar. Í úrskurðinum kemur fram að maðurinn hafi verið handtekinn í kjölfar þjófnaðar en þá hafi komið í ljós að hann hefði farið huldu höfði hér á Lesa meira

Annar vespuræningjanna úrskurðaður í gæsluvarðhald

Annar vespuræningjanna úrskurðaður í gæsluvarðhald

Fréttir
06.08.2023

Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að annar mannanna sem handteknir voru fyrir að fara um höfuðborgarsvæðið á vespu og ræna peningum og öðrum verðmætum, annars vegar af hjónum sem voru í göngutúr og hins vegar af konu sem var að taka peninga út úr hraðbanka, hafi að hennar kröfu, fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur, verið Lesa meira

TikTok-maðurinn verður áfram í gæsluvarðhaldi – Kallaði sig „Fljúgandi grísinn“

TikTok-maðurinn verður áfram í gæsluvarðhaldi – Kallaði sig „Fljúgandi grísinn“

Pressan
14.07.2021

Þann 18. maí síðastliðinn handtók lögreglan í Kaupmannahöfn 29 ára mann vegna gruns um sjö gróf kynferðisbrot, þar á meðal nauðganir, gegn ungum stúlkum. Hann hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan. Á mánudaginn fór lögreglan fram á að gæsluvarðhaldið yrði framlengt og varð dómarinn við því og úrskurðaði manninn í áframhaldandi gæsluvarðhald til 10. ágúst.  Maðurinn neitar Lesa meira

Farið fram á gæsluvarðhald vegna manndráps í Kórahverfi

Farið fram á gæsluvarðhald vegna manndráps í Kórahverfi

Fréttir
04.04.2021

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun í dag fara fram á gæsluvarðhald yfir einum manni vegna rannsóknar á manndrápi í Kórahverfi í Kópavogi í gær. Um erlendan ríkisborgara er að ræða, karlmann, sem var handtekinn í gær ásamt tveimur öðrum. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Eins og DV skýrði frá í gær lést karlmaður um þrítugt á Landspítalanum Lesa meira

Manndrápið í Rauðagerði – Úrskurðaður í gæsluvarðhald

Manndrápið í Rauðagerði – Úrskurðaður í gæsluvarðhald

Fréttir
15.02.2021

Karlmaður á fertugsaldri var í gærkvöldi úrskurðaður í gæsluvarðhald til föstudagsins 19. febrúar að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á manndrápi í austurborginni um miðnætti á laugardaginn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Eins og fram hefur komið í fréttum var karlmaður á fertugsaldri skotinn til bana við heimili Lesa meira

Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um manndráp

Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um manndráp

Fréttir
07.04.2020

Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði í gærkvöldi karlmann um þrítugt í gæsluvarðhald til 17. apríl að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglan krafðist gæsluvarðhalds vegna rannsóknar á andláti konu um sextugt sem fannst látin í heimahúsi aðfaranótt mánudags. Maðurinn var handtekinn á vettvangi. Karlmaður á sextugsaldri, sem einnig var handtekinn á vettvangi, hefur verið látinn laus.

Guðmundur krefst 60 milljóna í bætur vegna aðgerða lögreglunnar

Guðmundur krefst 60 milljóna í bætur vegna aðgerða lögreglunnar

Fréttir
29.01.2019

Guðmundur R. Guðlaugsson hefur stefnt íslenska ríkinu vegna atvinnumissis sem hann varð fyrir í kjölfar fjölda þvingunarráðstafana lögreglu gegn honum fyrir tæpum áratug. Þessar þvingunarráðstafanir beindust að ósekju gegn honum í tengslum við rannsókn á fíkniefnamisferli sonar hans. Guðmundur krefst tæplega 60 milljóna í skaðabætur. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Guðmundi voru dæmdar tvær Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Hvalur sprakk í tætlur