fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

gæsluvarðhald

Gæsluvarðhald yfir stjórnlausum síbrotamanni stytt

Gæsluvarðhald yfir stjórnlausum síbrotamanni stytt

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Landsréttur hefur stytt gæsluvarðhald yfir síbrotamanni sem hlaut fyrr á þessu ári dóm fyrir fjölda brota og annað mál á hendur honum fyrir ítrekuð brot er nú til meðferðar í dómskerfinu. Meðan fyrrnefnda málið var til meðferðar hjá Héraðsdómi Reykjavíkur hélt maðurinn brotastarfsemi sinni áfram þar til hann var loks handtekinn og úrskurðaður í gæsluvarðhald Lesa meira

Grunaður morðingi á Neskaupstað áfram í gæsluvarðhaldi

Grunaður morðingi á Neskaupstað áfram í gæsluvarðhaldi

Fréttir
03.10.2024

Maður sem grunaður um að hafa orðið eldri hjónum að bana á Neskaupstað í ágúst síðastliðnum hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald fram til 1. nóvember næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Austurlandi. Einnig kemur fram að rannsókn málsins sé í fullum gangi og miði vel. Mikil vinna sé fram undan við Lesa meira

Síbrotamaður braust inn í fjölbýlishús um miðja nótt – Sagðist bara vera að hlýja sér

Síbrotamaður braust inn í fjölbýlishús um miðja nótt – Sagðist bara vera að hlýja sér

Fréttir
29.07.2024

Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð  Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem handtekinn var vegna innbrots í íbúð og geymslu í fjölbýlishúsi fyrr í þessum mánuði. Lögreglan fór ekki síst fram á gæsluvarðhald yfir manninum þar sem hann hafði komið við sögu lögreglu í 20 málum frá miðjum maí síðastliðnum. Maðurinn á sér þó lengri brotasögu og hefur Lesa meira

Vissi ekki hvar á Íslandi hann dvaldi síðustu 3 mánuði

Vissi ekki hvar á Íslandi hann dvaldi síðustu 3 mánuði

Fréttir
01.07.2024

Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness yfir erlendum manni sem grunaður er um ólöglega dvöl og atvinnustarfsemi hér á landi. Í dómi Héraðsdóms Reykjaness kemur meðal annars fram að þegar lögregla hafði afskipti af manninum fyrir um viku hafi komið í ljós að hann hefði dvalið á landinu undanfarna 85 daga. Tjáði maðurinn lögreglu að Lesa meira

Verið vísað ítrekað frá Íslandi en kemur alltaf aftur

Verið vísað ítrekað frá Íslandi en kemur alltaf aftur

Fréttir
07.03.2024

Í byrjun vikunnar staðfesti Landsréttur gæsluvarðhaldsúrskurð yfir erlendum manni sem hefur ítrekað komið til landsins þrátt fyrir að hafa verið vísað jafnharðan frá því. Maðurinn hefur notað fjögur mismunandi eftirnöfn og er raunar í endurkomubanni á öllu Schengensvæðinu. Nánar er greint frá málsatvikum í úrskurði Héraðsdóms Reykjaness sem fylgir með úrskurði Landsréttar. Þar kemur kemur Lesa meira

Var í felum á Íslandi í samtals tvö ár

Var í felum á Íslandi í samtals tvö ár

Fréttir
27.02.2024

Síðastliðinn föstudag féll úrskurður í Landsrétti vegna kröfu Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um að erlendur maður skyldi úrskurðaður í gæsluvarðhald. Héraðsdómur varð við kröfunni og hafði maðurinn áfrýjað til Landsréttar. Í úrskurðinum kemur fram að maðurinn hafi verið handtekinn í kjölfar þjófnaðar en þá hafi komið í ljós að hann hefði farið huldu höfði hér á Lesa meira

Annar vespuræningjanna úrskurðaður í gæsluvarðhald

Annar vespuræningjanna úrskurðaður í gæsluvarðhald

Fréttir
06.08.2023

Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að annar mannanna sem handteknir voru fyrir að fara um höfuðborgarsvæðið á vespu og ræna peningum og öðrum verðmætum, annars vegar af hjónum sem voru í göngutúr og hins vegar af konu sem var að taka peninga út úr hraðbanka, hafi að hennar kröfu, fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur, verið Lesa meira

TikTok-maðurinn verður áfram í gæsluvarðhaldi – Kallaði sig „Fljúgandi grísinn“

TikTok-maðurinn verður áfram í gæsluvarðhaldi – Kallaði sig „Fljúgandi grísinn“

Pressan
14.07.2021

Þann 18. maí síðastliðinn handtók lögreglan í Kaupmannahöfn 29 ára mann vegna gruns um sjö gróf kynferðisbrot, þar á meðal nauðganir, gegn ungum stúlkum. Hann hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan. Á mánudaginn fór lögreglan fram á að gæsluvarðhaldið yrði framlengt og varð dómarinn við því og úrskurðaði manninn í áframhaldandi gæsluvarðhald til 10. ágúst.  Maðurinn neitar Lesa meira

Farið fram á gæsluvarðhald vegna manndráps í Kórahverfi

Farið fram á gæsluvarðhald vegna manndráps í Kórahverfi

Fréttir
04.04.2021

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun í dag fara fram á gæsluvarðhald yfir einum manni vegna rannsóknar á manndrápi í Kórahverfi í Kópavogi í gær. Um erlendan ríkisborgara er að ræða, karlmann, sem var handtekinn í gær ásamt tveimur öðrum. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Eins og DV skýrði frá í gær lést karlmaður um þrítugt á Landspítalanum Lesa meira

Manndrápið í Rauðagerði – Úrskurðaður í gæsluvarðhald

Manndrápið í Rauðagerði – Úrskurðaður í gæsluvarðhald

Fréttir
15.02.2021

Karlmaður á fertugsaldri var í gærkvöldi úrskurðaður í gæsluvarðhald til föstudagsins 19. febrúar að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á manndrápi í austurborginni um miðnætti á laugardaginn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Eins og fram hefur komið í fréttum var karlmaður á fertugsaldri skotinn til bana við heimili Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af