fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Fréttir

Svona er hægt að sækja um mataraðstoð hjá Fjölskylduhjálpinni

Bjarki Sigurðsson
Mánudaginn 1. febrúar 2021 13:15

Mynd: Facebook-síða Fjölskylduhjálparinnar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölskylduhjálp Íslands er með 16 úthlutunardaga í febrúar 2021.

Í Iðufelli verður úthlutun alla þriðjudaga frá kl. 13-15 fyrir fjölskyldufólk en miðvikudaga fyrir einstaklinga frá kl. 13-15.

Sótt er um mataraðstoð á fjolskylduhjalp.is. Viðkomandi fær SMS um dagsetningu og klukkan hvað sækja má mataraðstoðina.

Á Baldursgötu í Reykjanesbæ verður úthlutað alla fimmtudaga frá kl. 14-17 fyrir fjölskyldur og föstudaga frá kl. 14-17 fyrir einstaklinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sigríður ber fullt traust til saksóknarans og leiðréttir Morgunblaðið

Sigríður ber fullt traust til saksóknarans og leiðréttir Morgunblaðið
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ofar efst í útboði fyrir hljóð- og myndlausnir

Ofar efst í útboði fyrir hljóð- og myndlausnir