fbpx
Miðvikudagur 12.ágúst 2020
Fréttir

Tveir vélarvana bátar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 29. júlí 2020 16:25

Björgunarbátur Landsbjargar. Myndin er úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 14:43 voru björgunarskipin Kobbi Láka í Bolungarvík og Gísli Jóns á Ísafirði boðuð út vegna vélarvana strandveiðibáts austur af Horni sem rekur í átt að landi. Bæði skipin eru á leið norður fyrir Horn og eru væntanlega á vettvang á innan við klukkutíma.

Björgunarskipið Sigurvin. Mynd: Landsbjörg

Rétt um það bil klukkutíma síðar, eða um 15:40, var björgunarskipið Sigurvin á Siglufirði boðað út vegna annars vélarvana báts í minni Eyjafjarðar. Einn er um borð í hvorum bátnum.

Björgunarskipið Gísli Jóns. Mynd: Landsbjörg

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu sem sendi á fjölmiðla meðfylgjandi myndir af björgunarskipunum

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Engin innanlandssmit í gær – Þrjú við landamærin

Engin innanlandssmit í gær – Þrjú við landamærin
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

46 grunnskólakennarar í nánu samneyti á golfmóti – „Reyndum eins og við gátum að halda 2ja metra reglunni“

46 grunnskólakennarar í nánu samneyti á golfmóti – „Reyndum eins og við gátum að halda 2ja metra reglunni“
Fréttir
Í gær

Þórólfur er ósammála Kára og vill ekki loka landinu – „„Við erum að fara í aðra vegferð núna“

Þórólfur er ósammála Kára og vill ekki loka landinu – „„Við erum að fara í aðra vegferð núna“
Fréttir
Í gær

Stefnir í eins metra reglu í skólum og leyfðan fótbolta

Stefnir í eins metra reglu í skólum og leyfðan fótbolta
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveggja metra reglan ekki virt á veitingastöðum – Fíkniefnamál

Tveggja metra reglan ekki virt á veitingastöðum – Fíkniefnamál
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fólk með mótefni gegn Covid-19 má ekki heimsækja fólk í sóttkví – „Gæti mögulega borið snertismit frá öðrum“

Fólk með mótefni gegn Covid-19 má ekki heimsækja fólk í sóttkví – „Gæti mögulega borið snertismit frá öðrum“