fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026
Fréttir

Lést í Sundhöll Selfoss í dag

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 1. júní 2020 15:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldri maður lést við sundiðkunn í Sundhöll Selfoss skömmu fyrir hádegi í dag. Lögregla og sjúkralið voru kölluð á vettvang en endurlífgun bar ekki árangur. Frá þessu greinir Lögreglan á Suðurlandi.

Sundlaugin er lokuð a.m.k. um sinn á meðan verið er að rannsaka vettvang. Lögregla veitir ekki frekar upplýsingar að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Minnst 39 látnir eftir slysið á Spáni – Sérfræðingar sagðir afar undrandi

Minnst 39 látnir eftir slysið á Spáni – Sérfræðingar sagðir afar undrandi
Fréttir
Í gær

Drap Amazon sendil – Hélt að hann væri kærasti dótturinnar

Drap Amazon sendil – Hélt að hann væri kærasti dótturinnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Berast reglulega ábendingar um ferðalög fólks með alþjóðlega vernd aftur til heimalandsins – Fáar afturkallanir vegna slíkra ferða

Berast reglulega ábendingar um ferðalög fólks með alþjóðlega vernd aftur til heimalandsins – Fáar afturkallanir vegna slíkra ferða
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Náttúruverndarlög hafi tafið bráðnauðsynlega viðgerð á Njarðvíkuræð – „Það er verið að bregðast við yfirvofandi neyðarástandi“

Náttúruverndarlög hafi tafið bráðnauðsynlega viðgerð á Njarðvíkuræð – „Það er verið að bregðast við yfirvofandi neyðarástandi“