fbpx
Sunnudagur 12.júlí 2020
Fréttir

Lögreglumenn urðu fyrir ofbeldi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 24. maí 2020 09:04

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Aðeins færri verkefni komu inn á borð lögreglu í gærkvöldi og nótt en þó bar aðeins á því að fólk væri eitthvað verra í skapinu og komu upp tvö tilvik þar sem lögreglumenn urðu fyrir ofbeldi,“ segir í tilkynningu frá varðstjóra hjá Lögreglunni á höfuðbogarsvæðinu.

Fyrir utan árásirnar á lögreglumennina voru fjórar aðrar líkamsárásir tilkynnar.

Þrjú fíkniefnamál komu upp og voru þau öll afgreidd með skýrslutöku á vettvangi.

Fjórir voru stöðvaðir vegna fíkniefnaaksturs og þrír fyrir ölvunarakstur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rúmlega 20 þúsund hafa nýtt sér ferðagjöf ríkisins

Rúmlega 20 þúsund hafa nýtt sér ferðagjöf ríkisins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Róbert Marshall: Mér fannst ég vera kominn inn í búbblu þar sem ég væri ekki að gera gagn

Róbert Marshall: Mér fannst ég vera kominn inn í búbblu þar sem ég væri ekki að gera gagn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dramatískar sviptingar í málinu gegn „stjörnunuddaranum“ – Högg fyrir meinta þolendur

Dramatískar sviptingar í málinu gegn „stjörnunuddaranum“ – Högg fyrir meinta þolendur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kári sendir frá sér nýja yfirlýsingu og skýrir stöðuna

Kári sendir frá sér nýja yfirlýsingu og skýrir stöðuna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Útför Finns og Jóhönnu í dag

Útför Finns og Jóhönnu í dag
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vilja að hætt verði að malbika á háannatíma

Vilja að hætt verði að malbika á háannatíma