fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
Fréttir

Ferðaþjónustan treystir á að fá fyrirsjáanleika þrátt fyrir slæmar fréttir af bóluefni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 21. desember 2020 12:56

Jóhannes Þór Skúlason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjustu fréttir af horfum í öflun bóluefnis vekja mörgum ugg í brjósti. Efnahagsspár fyrir næsta ár hafa allar tekið mið af því að ferðaþjónustan nái viðspyrnu næsta sumar. Fyrstu fregnir af öflun bóluefnis bentu til þess að hægt yrði að ljúka bólusetningum fyrir mitt ár. Nú bendir flest til þess að bólusetningum fyrir Covid-19 verði ekki lokið hér fyrr en í árslok. Það virðist fela í sér samkomutakmarkanir út næsta ár.

DV bar þessa stöðu undir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar. Jóhannes er ekki stóryrtur varðandi þetta og treystir því að ferðaþjónustan fái fyrirsjáanleika í sóttvarnaaðgerðum frá ríkisstjórninni í nýársgjöf:

„Við horfum fyrst og fremst til þess að stjórnvöld hafa sagst munu gefa út skýrar línur varðandi fyrirsjáanleika í sóttvörnum á landamærum í síðasta lagi þann 15. janúar. Það sem skiptir máli er að þar verði kynntar aðgerðir sem ferðaþjónustan getur unnið með og sem tekið geti gildi sem fyrst fyrir vorið.“

Aðspurður segist Jóhannes treysta því að staðið verði við þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stórtækir þjófar létu greipar sópa á Hornafirði

Stórtækir þjófar létu greipar sópa á Hornafirði
Fréttir
Í gær

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hestamönnum neitað um aðgengi að Hvaleyrarvatni

Hestamönnum neitað um aðgengi að Hvaleyrarvatni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga