fbpx
Föstudagur 30.október 2020
Fréttir

Ekkert lát á þriðju bylgjunni – 36 smit í gær

Heimir Hannesson
Fimmtudaginn 1. október 2020 11:21

mynd/landspitali.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

36 ný smit greindust í gær og var um helmingur þeirra utan sóttkvíar. Fjölgaði þeim sem liggja á sjúkrahúsi um 4 síðan í fyrradag. DV sagði frá því að 3 hefðu lagst inn á sjúkrahús í gær til viðbótar við þá sem fyrir voru og tveir eru nú á gjörgæslu.

Nýgengi smita heldur áfram að hækka og er nú 145 smit á hverja 100.000 íbúa á Íslandi. Það er hæst allra Norðurlanda.

Ísland fór í dag á rauðan lista þýskra stjórnvalda og eru íslenskir ferðamenn nú ekki velkomnir þangað. Sama á við um Bretland.

Upplýsingafundur Almannavarna hefur verið boðaður í dag, en var frestað til klukkan 15:00 vegna beinnar útsendingar af setningu Alþingis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Lést af COVID-19

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sauð upp úr fyrir utan Hvítahúsið Sportbar – Kallaður skítugur smurolíukarl

Sauð upp úr fyrir utan Hvítahúsið Sportbar – Kallaður skítugur smurolíukarl
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sveinn segir máli sínu og Skúla lokið eftir dóm Hæstaréttar – Sviðin jörð að baki

Sveinn segir máli sínu og Skúla lokið eftir dóm Hæstaréttar – Sviðin jörð að baki
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum
Lést af COVID-19
Fréttir
Í gær

„Allar líkur á bóluefni í byrjun næsta árs“ – 9 bóluefni nú á lokastigi þróunar

„Allar líkur á bóluefni í byrjun næsta árs“ – 9 bóluefni nú á lokastigi þróunar
Fréttir
Í gær

Kári um ástandið og Þórólf: „Við höfum ekki fortíðina í höndum okkar“

Kári um ástandið og Þórólf: „Við höfum ekki fortíðina í höndum okkar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Víðir boðar hertar aðgerðir – „Við lítum þetta mjög alvarlegum augum“

Víðir boðar hertar aðgerðir – „Við lítum þetta mjög alvarlegum augum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingar samtals eytt um 1.700 árum í sóttkví

Íslendingar samtals eytt um 1.700 árum í sóttkví