fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fréttir

Mannanafnanefnd hafnaði „einu af nöfnum djöfulsins“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 24. janúar 2020 09:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mannanafnanefnd hefur hafnað því að færa karlmannsnafnið Lúsífer á mannanafnaskrá. Úrskurður um þetta féll þann 14. janúar síðastliðinn eftir að erindi barst nefndinni þann 12. desember.

Í lögum um mannanöfn þurfa ákveðin skilyrði að vera uppfyllt, til dæmis það að nafnið má ekki vera þannig að það geti orðið nafnbera til ama. Í niðurstöðu nefndarinnar segir:

„Þar sem nafnið Lúsífer (kk.) er eitt af nöfnum djöfulsins telur mannanafnanefnd ljóst að það geti orðið nafnbera til ama.“

Var beiðninni því hafnað.

Nefndin samþykki þó önnur nöfn eins og karlkynsnöfnin River, Ullur og Ivar og kvenmansnafnið Hrafnsunna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum