fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
Fréttir

Íslendingar sjaldan eins lítið neikvæðir gagnvart erlendum ferðamönnum

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 26. ágúst 2020 10:20

Ferðamenn í Leifsstöð. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

MMR gerði á dögunum 23. – 28. júlí 2020 könnun á jákvæðni Íslendinga í garð erlendra ferðamanna á Íslandi. Heildarfjöldi svarenda í könnun MMR var 951 einstaklingur.

Helstu niðurstöður voru:

  • Hlutfall þeirra sem kváðust jákvæð gagnvart erlendum ferðamönnum jókst milli ára úr 66% í 73%.
  • Hlutfall þeirra sem sögðust neikvæð gagnvart erlendum ferðamönnum reyndist 8% og hefur ekki mælst lægra síðan 2015 (þegar mælingar MMR á jákvæðni gagnvart erlendum ferðamönnum hófust).
  • Karlar, þau sem voru eldri og íbúar höfuðborgarsvæðisins almennt jákvæðari en konur, þau sem voru yngri eða búsett á landsbyggðinni.

Gott er að taka fram að allar niðurstöður hafa einhver vikmörk sem miðað við 1000 svarendur geta verið allt að +/-3,1% (þ.e. líklegt er að raunverulegt fylgi þess sem mælt er, sé einhvers staðar á bili sem er 3,1% hærra eða lægra en niðurstaða könnunarinnar gefur til kynna).

Meira er hægt að fræðast um niðurstöður könnunarinnar hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stórtækir þjófar létu greipar sópa á Hornafirði

Stórtækir þjófar létu greipar sópa á Hornafirði
Fréttir
Í gær

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hestamönnum neitað um aðgengi að Hvaleyrarvatni

Hestamönnum neitað um aðgengi að Hvaleyrarvatni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga