fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
Fréttir

Með hníf í miðborginni – Mótorhjólaslys

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 29. júlí 2020 05:41

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um miðnætti var lögreglunni tilkynnt um mann með hníf í miðborginni. Hann reyndist vera í annarlegu ástandi og var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Mótorhjólaslys varð á kvartmílubrautinni í Hafnarfirði. Einn var fluttur á slysadeild og er talið að ekki hafi verið um alvarleg meiðsl að ræða.

Grjót féll af vörubifreið á fólksbifreið á Reykjanesbraut í gær. Skemmdir urðu á fólksbifreiðinni. Einn ökumaður var handtekinn í gær grunaður um ölvun við akstur. Hann hafði lent í umferðaróhappi.

Í heildina sinnti lögreglan 55 verkefnum frá klukkan 17 í gær þar til klukkan 5 í nótt. Þar af voru mörg verkefni vegna kvartana undan hávaða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Umdeild hinsta ósk hennar verður uppfyllt – Fær að deyja innan fárra vikna

Umdeild hinsta ósk hennar verður uppfyllt – Fær að deyja innan fárra vikna
Fréttir
Í gær

Þorvaldur var í bátnum sem hvolfdi: „Þetta gerðist allt í einu“

Þorvaldur var í bátnum sem hvolfdi: „Þetta gerðist allt í einu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Líkamsræktarstöð hirti ekki um að skipta út 10 ára gömlum ströppum sem endaði með ósköpum

Líkamsræktarstöð hirti ekki um að skipta út 10 ára gömlum ströppum sem endaði með ósköpum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir gjaldskyldu vegna nagladekkja ekki í skoðun

Segir gjaldskyldu vegna nagladekkja ekki í skoðun