fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Fréttir

Einhugur meðal flugfreyja að hafna útspili Icelandair

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 12. maí 2020 13:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttatilkynningu frá Flugfreyjufélagi Íslands er algjör einhugur meðal félagsmanna að hafna útspili Icelandair frá 10. maí. Í því útspili fólst tugprósenta launalækkanir og skerðingar á réttindum til frambúðar.

Í tilkynningu segir:

„Stjórn FFÍ kannaði afstöðu félagsmanna á fundi nú í hádeginu og eru félagsmenn með öllu mótfallnir því að umturna gildandi kjarasamningi á einu bretti og fórna kjörum og réttindum sem hefur tekið áratugi að byggja upp.“

FFÍ ítrekar þó samningsvilja sinn um að koma til móts við Icelandair á meðan á núverandi ástandi varir og segist tilbúið til samtals um sanngjarnar breytingar á gildandi kjarasamningi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir ekki flókna ástæðu valda því að fólk drepi aðra sér til skemmtunar

Segir ekki flókna ástæðu valda því að fólk drepi aðra sér til skemmtunar
Fréttir
Í gær

Stjórnarmaður RÚV segir pólitíska slagsíðu hafa áhrif á fréttaflutning miðilsins – „Fáránleikinn náði hápunkti hér um árið“

Stjórnarmaður RÚV segir pólitíska slagsíðu hafa áhrif á fréttaflutning miðilsins – „Fáránleikinn náði hápunkti hér um árið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sérstaklega hættuleg líkamsárás í gistiskýlinu

Sérstaklega hættuleg líkamsárás í gistiskýlinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Múlaborgarmálið: Braut Hannes gegn fleiri börnum?

Múlaborgarmálið: Braut Hannes gegn fleiri börnum?