fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
Fréttir

Aðeins sjö greindir smitaðir

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 15. apríl 2020 14:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýsmit af COVID-19 síðasta sólarhringinn voru aðeins sjö talsins. Þar af voru þrjú af veirufræðideildinni og fjögur greindust hjá Íslenskri erfðagreiningu. Þróun sjúkdómsins er áfram niður á við.

Smitin eru nú alls 1.727 hér á landi. Virk smit eru nú 642 talsins og hefur fækkað um 400 síðastliðna tíu daga.

Þrjátíu og sex eru á sjúkrahúsi og átta á gjörgæslu vegna Covid-19. Alls hefur 1077 manns batnað af veikinni. Þá er 2.101 einstaklingur í sóttkví og 642 í einangrun. 16.726 manns hafa lokið sóttkví. Sýni hafa verið tekin úr 37.386 manns. Alls hafa átta látist af völdum sjúkdómsins hér á landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Gunni Helga reiður og pirraður: Áttaði sig á því í gær að launin hans hefðu lækkað – „Ég skammast mín fyrir að hafa ekki vitað um þetta fyrr“

Gunni Helga reiður og pirraður: Áttaði sig á því í gær að launin hans hefðu lækkað – „Ég skammast mín fyrir að hafa ekki vitað um þetta fyrr“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Haukur skammaði Úlfar: Misboðið vegna ummæla í Morgunblaðinu

Haukur skammaði Úlfar: Misboðið vegna ummæla í Morgunblaðinu
Fréttir
Í gær

Uppnám í vél Play frá Madrid þegar meint burðardýr veiktist – Urðu að lenda í skyndi í Dublin

Uppnám í vél Play frá Madrid þegar meint burðardýr veiktist – Urðu að lenda í skyndi í Dublin
Fréttir
Í gær

Ein manneskja lét lífið í sprengingu í íbúðarhúsnæði á Tenerife

Ein manneskja lét lífið í sprengingu í íbúðarhúsnæði á Tenerife
Fréttir
Í gær

Björn tjáir sig um stöðu Gyllta kattarins og hvort Degi sé um að kenna – „Eins og þegar ég hrasaði á gangstéttarhellu við ráðhúsið fyrir tveimur árum“

Björn tjáir sig um stöðu Gyllta kattarins og hvort Degi sé um að kenna – „Eins og þegar ég hrasaði á gangstéttarhellu við ráðhúsið fyrir tveimur árum“
Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tveimur drengjum í búningsklefa í Reykjavík

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tveimur drengjum í búningsklefa í Reykjavík