fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fréttir

Andlát á Suðurnesjum rannsakað sem sakamál – Einn í gæsluvarðhaldi

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 3. apríl 2020 18:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur til rannsóknar andlát í heimahúsi þar sem kona á sextugsaldri lést. Andlátið er rannsakað sem sakamál. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu rétt í þessu.

Karlmaður á sextugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna málsins til 8. apríl næstkomandi.

Samkvæmt tilkynningu er nú unnið að rannsókn málsins og ekki verða veittar frekari upplýsingar að svo stöddu.

Uppfært: 19:17

Samkvæmt frétt RÚV af málinu þá lést konan í heimahúsi í Sandgerði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sagt upp eftir að hún krafðist leiðréttingar á kjörum sínum vegna meintrar mismununar

Sagt upp eftir að hún krafðist leiðréttingar á kjörum sínum vegna meintrar mismununar
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Til skoðunar að sekta ökumenn á nagladekkjum í vikunni – Getur reynst ökumönnum dýrt

Til skoðunar að sekta ökumenn á nagladekkjum í vikunni – Getur reynst ökumönnum dýrt