fbpx
Föstudagur 23.janúar 2026
Fréttir

Hatari greiðir ekki sektina

Ritstjórn DV
Föstudaginn 20. september 2019 23:31

Mynd: Eurovision.tv

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam­band evr­ópskra sjón­varps­stöðva, EBU, til­kynnti að RÚV yrði sektað um 5.000 evr­ur eða tæp­lega 700 þúsund krón­ur fyr­ir fram­göngu Hat­ara í lok Söngv­akeppn­inn­ar í Tel Aviv í maí. Þetta var þegar meðlimir héldu á borða í fánalitum Palestínu þegar sjónvarpsmyndavélum var beint að þeim en mjög fljótlega var skipt yfir á aðra þátttakendur.

Skarp­héðinn Guðmunds­son, dag­skrár­stjóri Rík­is­út­varp­sins, segir í samtali við Mbl að Hatari þurfi ekki að greiða sektina úr eigin vasa. Þegar spurður hvort til standi að herða regl­ur um þátt­tak­end­ur í Söngv­akeppn­inni vegna sekt­arinnar segir hann að engin ástæða sé til neinna breytinga. „Við lít­um svo á að mál­inu sé lokið og eng­in ástæða til að grípa til viðbóta ráðstaf­ana,“ segir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

„Dæmið mig af verkum mínum, ekki af einhverju sem ég kom hvergi nærri“

„Dæmið mig af verkum mínum, ekki af einhverju sem ég kom hvergi nærri“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Kvartaði yfir sekt fyrir að leggja í bílastæði fyrir fatlaða

Kvartaði yfir sekt fyrir að leggja í bílastæði fyrir fatlaða
Fréttir
Í gær

Afsakar grín um hækjuleysi fyrrum ráðherra og níðir næsta mann – „Hann telur sig hafa allt sem prýtt gæti góðan frambjóðanda“

Afsakar grín um hækjuleysi fyrrum ráðherra og níðir næsta mann – „Hann telur sig hafa allt sem prýtt gæti góðan frambjóðanda“
Fréttir
Í gær

Össur segir Trump fara haltrandi heim frá Davos – „Grænland tók hann á óvæntu ippon“

Össur segir Trump fara haltrandi heim frá Davos – „Grænland tók hann á óvæntu ippon“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nauðgaði 13 ára stúlku, faldi hana í tjaldi fyrir barnavernd og gaf henni fíkniefni

Nauðgaði 13 ára stúlku, faldi hana í tjaldi fyrir barnavernd og gaf henni fíkniefni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Áhyggjur af sjónmengun vegna tuga vindmylla sem til stendur að reisa skammt frá Þórshöfn

Áhyggjur af sjónmengun vegna tuga vindmylla sem til stendur að reisa skammt frá Þórshöfn