fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Hatari greiðir ekki sektina

Ritstjórn DV
Föstudaginn 20. september 2019 23:31

Mynd: Eurovision.tv

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam­band evr­ópskra sjón­varps­stöðva, EBU, til­kynnti að RÚV yrði sektað um 5.000 evr­ur eða tæp­lega 700 þúsund krón­ur fyr­ir fram­göngu Hat­ara í lok Söngv­akeppn­inn­ar í Tel Aviv í maí. Þetta var þegar meðlimir héldu á borða í fánalitum Palestínu þegar sjónvarpsmyndavélum var beint að þeim en mjög fljótlega var skipt yfir á aðra þátttakendur.

Skarp­héðinn Guðmunds­son, dag­skrár­stjóri Rík­is­út­varp­sins, segir í samtali við Mbl að Hatari þurfi ekki að greiða sektina úr eigin vasa. Þegar spurður hvort til standi að herða regl­ur um þátt­tak­end­ur í Söngv­akeppn­inni vegna sekt­arinnar segir hann að engin ástæða sé til neinna breytinga. „Við lít­um svo á að mál­inu sé lokið og eng­in ástæða til að grípa til viðbóta ráðstaf­ana,“ segir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast