fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026
Fréttir

Hatari greiðir ekki sektina

Ritstjórn DV
Föstudaginn 20. september 2019 23:31

Mynd: Eurovision.tv

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam­band evr­ópskra sjón­varps­stöðva, EBU, til­kynnti að RÚV yrði sektað um 5.000 evr­ur eða tæp­lega 700 þúsund krón­ur fyr­ir fram­göngu Hat­ara í lok Söngv­akeppn­inn­ar í Tel Aviv í maí. Þetta var þegar meðlimir héldu á borða í fánalitum Palestínu þegar sjónvarpsmyndavélum var beint að þeim en mjög fljótlega var skipt yfir á aðra þátttakendur.

Skarp­héðinn Guðmunds­son, dag­skrár­stjóri Rík­is­út­varp­sins, segir í samtali við Mbl að Hatari þurfi ekki að greiða sektina úr eigin vasa. Þegar spurður hvort til standi að herða regl­ur um þátt­tak­end­ur í Söngv­akeppn­inni vegna sekt­arinnar segir hann að engin ástæða sé til neinna breytinga. „Við lít­um svo á að mál­inu sé lokið og eng­in ástæða til að grípa til viðbóta ráðstaf­ana,“ segir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Ákæran gegn Helga Bjarti: Sakaður um húsbrot, nauðgun, kynferðisbrot gegn barni og vændiskaup

Ákæran gegn Helga Bjarti: Sakaður um húsbrot, nauðgun, kynferðisbrot gegn barni og vændiskaup
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Stórtækur þjófur dæmdur: Stal úr Elko, Hagkaup og Krónunni og var svo gripinn með ísöxi

Stórtækur þjófur dæmdur: Stal úr Elko, Hagkaup og Krónunni og var svo gripinn með ísöxi
Fréttir
Í gær

Lýsa yfir áhyggjum af framtíð starfsfólks Strætó – „Standi frammi fyrir verulegri óvissu“

Lýsa yfir áhyggjum af framtíð starfsfólks Strætó – „Standi frammi fyrir verulegri óvissu“
Fréttir
Í gær

Heiða Björg þiggur sætið

Heiða Björg þiggur sætið