Miðvikudagur 20.nóvember 2019
Fréttir

Tekjublað: Hætti og flutti til Ítalíu

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 25. ágúst 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svavar Halldórsson tilkynnti í lok seinasta árs að hann myndi láta af störfum sem framkvæmdastjóri markaðsstofunnar Icelandic lamb og Markaðsráðs kindakjöts. Svavar skellti sér í meistaranám á Ítalíu til eins árs og fjölskyldan fylgdi fljótlega á eftir. Áður en Svavar tók við starfi framkvæmdastjóra var hann landsþekktur sem fréttamaður bæði á RÚV og Stöð 2. Hvað hann tekur sér fyrir hendur þegar að meistaranáminu lýkur er svo alveg óráðið.

Laun: 1.372.944 kr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Íslenskar spillingarsögur: „Ég tilkynnti þjófnaðinn“ – Annar rekinn en hinn var vel tengdur og hélt starfinu

Íslenskar spillingarsögur: „Ég tilkynnti þjófnaðinn“ – Annar rekinn en hinn var vel tengdur og hélt starfinu
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Ruddist inn í íbúð hjá ókunnugum

Ruddist inn í íbúð hjá ókunnugum
Fréttir
Í gær

Rúta fór út af þjóðveginum undir Eyjafjöllum

Rúta fór út af þjóðveginum undir Eyjafjöllum
Fréttir
Í gær

Þorbergur um handtökuna: „Vertu rólegur, vertu rólegur“ – Fær bætur frá lögreglu og íhugar mál gegn Wizz air

Þorbergur um handtökuna: „Vertu rólegur, vertu rólegur“ – Fær bætur frá lögreglu og íhugar mál gegn Wizz air