fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fréttir

Kristín Ýr tjáir sig um uppsögnina: „Jú það er rétt, niðurskurðarhnífurinn náði til okkar“

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2019 19:31

Kristín Ýr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristín Ýr Gunnarsdóttir var ein þeirra þrettán sem sagt var upp störfum hjá fjölmiðlafyrirtækinu Sýn í dag.

Kristín tjáði sig um uppsögnina á Facebook-síðu sinni á dag. Hún segist kveðja sátt og vera furðulega brött.

„Jú það er rétt, niðurskurðarhnífurinn náði til okkar Hvata í dag og mér var sagt upp störfum í morgun vegna hagræðingar.“

Af færslunni að dæma virðist Kristín afar þakklát fyrir tíma sinn hjá Stöð 2 og Bylgjunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum