fbpx
Mánudagur 20.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Eldur í íbúðarhúsnæði í Kópavogi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 16. maí 2019 18:05

Mynd tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kallað út vegna eldsvoða í fjölbýlishúsi í Funalind 1 í Kópavogi. Mbl.is greindi frá. Mikið álag er vegna slökkviliðsins vegna rútuslyssins á Suðurlandsvegi í dag. Samkvæmt frétt mbl.is liggur ekki fyrir á þessari stundu hve umfangsmikill bruninn er.

Samkvæmt RÚV kom eldurinn upp í þaki hússins upp úr klukkan fimm í dag. Greiðlega hefur gengið að ná tökum á eldinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Líf borgarfulltrúi týndi páfagauk – „Ég er að farast úr samviskubiti“

Líf borgarfulltrúi týndi páfagauk – „Ég er að farast úr samviskubiti“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Madonna og Hatari héldu landsmönnum frá salerninu: Miklu minni vatnsnotkun

Madonna og Hatari héldu landsmönnum frá salerninu: Miklu minni vatnsnotkun
Fréttir
Í gær

Matthías segist telja að Hatari hafi brotið reglurnar

Matthías segist telja að Hatari hafi brotið reglurnar
Fréttir
Í gær

Hatara ógnað vegna Palestínufánans – Sjáðu myndbandið: „Ég er mjög hrædd núna“

Hatara ógnað vegna Palestínufánans – Sjáðu myndbandið: „Ég er mjög hrædd núna“