fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
Fréttir

Spot skyndilega lokað – Um það bil hundrað manns hent út – Pallaball í uppnámi

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 29. desember 2019 15:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt heimildum DV var skemmtistaðnum Spot, í Kópavogi, lokað í gærköldi vegna útrunnis skemmtanaleyfis.

Á staðnum voru um það bil hundrað manns í einkasamkvæmi þegar staðnum var lokað, en þeim var öllum komið út.

Á áramótunum átti að halda áramótaball með Páli Óskari, en nú er það í uppnámi og víst með hvort að hægt verði að redda nýju leyfi á fáeinum dögum. Svo virðist vera að enn sé hægt að kaupa miða á ballið á midi.is.

Ekki náðist í forsvarsmenn Spot við vinnslu fréttarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Umdeild hinsta ósk hennar verður uppfyllt – Fær að deyja innan fárra vikna

Umdeild hinsta ósk hennar verður uppfyllt – Fær að deyja innan fárra vikna
Fréttir
Í gær

Þorvaldur var í bátnum sem hvolfdi: „Þetta gerðist allt í einu“

Þorvaldur var í bátnum sem hvolfdi: „Þetta gerðist allt í einu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Líkamsræktarstöð hirti ekki um að skipta út 10 ára gömlum ströppum sem endaði með ósköpum

Líkamsræktarstöð hirti ekki um að skipta út 10 ára gömlum ströppum sem endaði með ósköpum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir gjaldskyldu vegna nagladekkja ekki í skoðun

Segir gjaldskyldu vegna nagladekkja ekki í skoðun