fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fréttir

Margrét þarf þína hjálp – Keyrt á dóttur hennar: „Spurði hvort væri í lagi með hana og keyrði svo í burtu“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 15. nóvember 2019 20:25

Margrét Friðriksdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Friðriksdóttir, stjórnandi Stjórnmálaspjallsins á Facebook, óskar eftir að bílstjórinn gefi sig fram sem ók á dóttur hennar á gangbraut við Glæsibæ um kvöldmatarleytið.

Margrét segir í færslu að umræddur bílstjóri hafi verið á hvítum sendibíl með merkingu sem „endar á X eitthvað,“ blátt og appelsínugult merki samkvæmt minni dóttur hennar.

„Stelpan mín sjokkeraðist mjög við þetta og áttaði sig ekki á að taka niður bílnúmer fyrr en eftirá, en bílstjórinn skrúfaði bara niður rúðuna og spurði hvort væri í lagi með hana og keyrði svo í burtu en hann keyrði yfir fótinn á henni,“
segir Margrét.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum