fbpx
Föstudagur 14.ágúst 2020
Fréttir

Hatari gefur Báru Halldórsdóttur tíu miða á tónleika sína

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 30. október 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hatari mun gefa 10 miða á útgáfutóleika sína til Takk Bára, söfnunar sem hefur það að markmiði að safna fyrir málskostnaði Báru Halldórsdóttur, sem uppljóstraði líkt og frægt er orðið um Klaustursmálið seinasta vetur. Þetta kemur fram í tilkynningu til fjölmiðla.

En eru 9 dagar til þess að styðja málefnið á Karolina fund. Líkt og flestir vita var Báru stefnt fyrir uppljóstranir sínar á Klaustur-bar, af þeim Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, Gunnari Braga Sveinssyni, Bergþóri Ólason og Önnu Kolbrúnu Árnadóttur. Þau eru öll þingmenn Miðflokksins.

Miðarnir sem hljómsveitin Hatari hefur gefið til söfnunarinnar verða á útgáfutónleika þeirra sem fram fara í febrúar.

Fram kemur í tilkynningunni að það sem mun safnast umfram málskostnað muni renna beint til Báru, auk þess er því haldið til haga að Karolina fund taki 10% af söfnunarupphæðinni.

Hér má finna söfnuina á Karolina fund.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fréttir
Í gær

Icelandair sniðgekk 70 flugfreyjur – Sögusagnir um flugumenn Icelandair innan FFÍ

Icelandair sniðgekk 70 flugfreyjur – Sögusagnir um flugumenn Icelandair innan FFÍ
Fréttir
Í gær

Andlitsgrímur ódýrastar í Costco og Krambúðinni

Andlitsgrímur ódýrastar í Costco og Krambúðinni
Fréttir
Í gær

Segir Samherja stunda hryðju­verka­starf­semi og stríðs­rekstur fyr­ir­tæk­ja – „Hræði­lega illa fram­kvæmda áróð­urs­her­ferð“

Segir Samherja stunda hryðju­verka­starf­semi og stríðs­rekstur fyr­ir­tæk­ja – „Hræði­lega illa fram­kvæmda áróð­urs­her­ferð“
Fréttir
Í gær

Breyttar sóttvarnareglur á föstudag: Fótboltinn getur byrjað aftur og 1 metra regla í skólum

Breyttar sóttvarnareglur á föstudag: Fótboltinn getur byrjað aftur og 1 metra regla í skólum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur brennuvargur áfram í gæsluvarðhaldi – Lögreglan segir hætta á að maðurinn flýi land

Meintur brennuvargur áfram í gæsluvarðhaldi – Lögreglan segir hætta á að maðurinn flýi land
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Víðir segir engan fót fyrir orðrómi um að virkt smit hafi verið rakið til vændiskonu

Víðir segir engan fót fyrir orðrómi um að virkt smit hafi verið rakið til vændiskonu