fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Fréttir

Björk Vilhelmsdóttir handtekin í Palestínu

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 23. október 2019 10:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveinn Rúnar Hauksson læknir greinir frá því á Facebook að eiginkona hans, Björk Vilhelmsdóttir, hafi verið handtekin í Palestínu. Brot hennar virðist ekki hafa verið alvarlegt en þetta ku hafa gerst í morgun. Björk sat í borgarstjórn Reykjavíkur árin 2002 til 2015

„Björk Vilhelmsdóttir og Tinna Eyberg voru handteknar fyrir stundu við ólífutínslu í Burin fyrir sunnan Nablus á Vesturbakkanum, ásamt tveimur frönskum sjálfboðaliðum í Alþjóða friðarþjónustu kvenna í Palestínu,“ skrifar Sveinn Rúnar á Facebook.

Hann deilir svo mynd af handtöku Palestínumanns og skrifar: „Myndin er tekin af handtöku Palestínumanns í Burin fyrir nokkrum árum. Björk og Tinna voru fluttar á lögreglu/herstöð í landtökubyggðinni Ariel sem er orðin að mikilli borg.“

https://www.facebook.com/photo.php?fbid=10218019998666162&set=a.1433946963308&type=3&theater

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum