fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Myndir: Túristar á Íslandi haga sér eins og hálfvitar – „Hvað ef aldan hefði dregið krakkana með sér í burtu?“

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 23. júlí 2019 15:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinnum að undanfarin ár hafi orðið mikil aukning á ferðamönnum hér á Íslandi. Um land allt má heyra í öllum heimsins tungumálum í fólki sem klæðist oftar en ekki úlpum í regnbogans litum.

Túristarnir eru jafn fjölbreyttir og þeir eru margir en það er þó eitt sem tengir fjölda þeirra. Það eru nefnilega of margir túristar sem eiga það til að fara sér að voða í íslenskri náttúrunni. 

Túristar eiga það til að fara framhjá endalausum varúðarskiltum sem lætur mann efast um það hvort þeir séu yfir höfuð læsir.

Á bloggsíðunni kaijabeihline.com segir kona frá reynslu sinni af Íslandi. Í einni færslu segir hún frá frá því þegar hún fór með félögum sínum á Jökulsárlón.

„Ég legg í stæði og segi öllum að það sé kominn tími til að skella sér í sundfötin. Að sjálfsögðu bjuggust ferðafélagarnir mínir ekki við því að við værum kominn að ísköldu vatni, þeir héldu að við værum að fara að synda í enn einni náttúrulauginni.“

https://www.instagram.com/p/BL-W1qUD42k/

„Allt í einu geri ég mér grein fyrir því hversu heimskulegt það var að synda í lóninu. Hvað ef aldan hefði dregið krakkana með sér í burtu? Við vorum mjög heppin því við höfðum verið þar sem lónið var grunnt. Ef við hefðum reynt að synda nær ánni þá hefðum við verið í mikilli hættu. Ég er búin að lesa á netinu að fólk fer út á ísinn og kemst ekki af þeim eða ísinn getur oltið og maður gæti þá orðið fastur undir.“

Á netinu má finna haug af myndum af fólki á Íslandi sem er að koma sér í aðstæður sem gætu endað skelfilega.

https://www.instagram.com/p/Bzk_2KTB7OX/

https://www.instagram.com/p/BzWbH3llc5z/

https://www.instagram.com/p/BysyzhvAgJT/

https://www.instagram.com/p/BzhvcxPIsXM/

https://www.instagram.com/p/ByWJY1IF3-q/

https://www.instagram.com/p/BxGU96mgmoK/

https://www.instagram.com/p/BxS2HNUFVIT/

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“
Fréttir
Í gær

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Í gær

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans
Fréttir
Í gær

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“