Þriðjudagur 21.janúar 2020
Fréttir

Keyrði á kyrrstæðan bíl í miðbænum: „Gríðarlegur hvellur“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 17. júní 2019 08:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður var fluttur á slysadeild í nótt eftir bílveltu á gatnamótum Barónsstígs og Grettisgötu í miðbæ Reykjavíkur um klukkan þrjú í nótt.

Maðurinn keyrði bíl sínum á tvo kyrrstæða bíla með þeim afleiðingum að bíllinn hans valt. Að sögn manneskju sem býr á svæðinu heyrðist „gríðarlegur hvellur“ þegar að ökumaðurinn keyrði á bílana.

Ökumaðurinn virðist ekki vera alvarlega slasaður, en hann kom sér sjálfur úr bílnum og var uppistandandi þegar að slökkvilið bar að garði. Bíllinn er hins vegar mjög illa farinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Sólveig segir ótrúlegt að Árni Páll hafi lækað „kvenfyrirlitningu“

Sólveig segir ótrúlegt að Árni Páll hafi lækað „kvenfyrirlitningu“
Fréttir
Í gær

„Já, ég held að við ættum að skammast okkar“

„Já, ég held að við ættum að skammast okkar“
Fréttir
Í gær

Tveir menn rændu dreng í Langholtshverfi

Tveir menn rændu dreng í Langholtshverfi
Fréttir
Í gær

Kærkominn sigur gegn Portúgal

Kærkominn sigur gegn Portúgal
Í gær
Þögnin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

5 íslenskar barnastjörnur sem sneru sér að öðrum sviðum

5 íslenskar barnastjörnur sem sneru sér að öðrum sviðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Par sem hitti Guðmund Frey daginn örlagaríka segir að hann hafi verið viti sínu fjær vegna peningaskuldar

Par sem hitti Guðmund Frey daginn örlagaríka segir að hann hafi verið viti sínu fjær vegna peningaskuldar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segja að Guðmundi Frey hafi verið misþyrmt á fósturheimili í æsku – „Sýndi mér stólinn sem hann var bundinn í og hýddur ítrekað“

Segja að Guðmundi Frey hafi verið misþyrmt á fósturheimili í æsku – „Sýndi mér stólinn sem hann var bundinn í og hýddur ítrekað“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Alvarlegt ástand tveggja pilta sem féllu í sjóinn í Hafnarfirði

Alvarlegt ástand tveggja pilta sem féllu í sjóinn í Hafnarfirði