fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fréttir

Keyrði á kyrrstæðan bíl í miðbænum: „Gríðarlegur hvellur“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 17. júní 2019 08:15

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður var fluttur á slysadeild í nótt eftir bílveltu á gatnamótum Barónsstígs og Grettisgötu í miðbæ Reykjavíkur um klukkan þrjú í nótt.

Maðurinn keyrði bíl sínum á tvo kyrrstæða bíla með þeim afleiðingum að bíllinn hans valt. Að sögn manneskju sem býr á svæðinu heyrðist „gríðarlegur hvellur“ þegar að ökumaðurinn keyrði á bílana.

Ökumaðurinn virðist ekki vera alvarlega slasaður, en hann kom sér sjálfur úr bílnum og var uppistandandi þegar að slökkvilið bar að garði. Bíllinn er hins vegar mjög illa farinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Úkraínskir hobbýdrónar gera rándýrum rússneskum skriðdrekum lífið leitt

Úkraínskir hobbýdrónar gera rándýrum rússneskum skriðdrekum lífið leitt
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hrikaleg líkamsárás í Síðumúla

Hrikaleg líkamsárás í Síðumúla
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Lamaðist fyrir neðan háls í alvarlegu slysi fyrir sjö árum en komst engu að síður á topp Hvannadalshnjúks

Lamaðist fyrir neðan háls í alvarlegu slysi fyrir sjö árum en komst engu að síður á topp Hvannadalshnjúks