fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
Fréttir

Framdi sjálfsvíg á Litla-Hrauni: „Þetta er auðvitað sláandi og það eru allir harmi slegnir“

Tómas Valgeirsson
Þriðjudaginn 8. janúar 2019 20:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður framdi sjálfsvíg í fangelsinu Litla-Hrauni, en komið var að manninum í morgun. Maðurinn er íslenskur.

Morgunblaðið greindi fyrst frá þessu.  Í samtali við mbl segir Páll Winkel fangelsismálastjóri að málið sé til rannsóknar hjá lögreglu. Páll tekur einnig fram að ekkert bendir til þess að um saknæman verknað hafi verið að ræða og er búið að hafa samband við aðstandendur mannsins.

„Við erum slegin,“ segir Páll. „Okkar fyrsta verkefni er að hlúa hvert að öðru, bæði starfsfólki og vistmönnum.“

Páll tjáir sig einnig við Vísi. Hefur viðbragðsáætlun verið sett í gang. Felst hún í að tryggja öryggi fanga og starfsmanna og hlúa að þeim á þessari erfiðu stundu. Páll segir við Vísi:

„Þetta er auðvitað sláandi og það eru allir harmi slegnir.“

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Steinþór vill breytingar á fánalögunum: „Ég mun senda tölvupóst til allra 63 þingmanna Alþingis”

Steinþór vill breytingar á fánalögunum: „Ég mun senda tölvupóst til allra 63 þingmanna Alþingis”
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Kristján missti föður sinn 15 ára og grét ekki við jarðarför hans – „Það er engin handbók við áföllum“

Kristján missti föður sinn 15 ára og grét ekki við jarðarför hans – „Það er engin handbók við áföllum“
Fréttir
Í gær

Reynir Trausta dæmdur fyrir meiðyrði – Nafngreindi rangan mann í tengslum við alvarlega stunguárás

Reynir Trausta dæmdur fyrir meiðyrði – Nafngreindi rangan mann í tengslum við alvarlega stunguárás
Fréttir
Í gær

Fær skilorðsbundinn dóm fyrir stórhættulega hnífstunguárás á Seltjarnarnesi – Hefur bætt ráð sitt og lokið námi

Fær skilorðsbundinn dóm fyrir stórhættulega hnífstunguárás á Seltjarnarnesi – Hefur bætt ráð sitt og lokið námi
Fréttir
Í gær

Sósíalistar brjálaðir yfir því að Tóta hægrimanni var boðið á Samstöðina – „Þá átti þetta að vera alþýðusjónvarp“

Sósíalistar brjálaðir yfir því að Tóta hægrimanni var boðið á Samstöðina – „Þá átti þetta að vera alþýðusjónvarp“
Fréttir
Í gær

Viðraði vel til loftmyndatöku

Viðraði vel til loftmyndatöku