fbpx
Mánudagur 20.maí 2024
Fréttir

Tekjublað DV: Viðheldur ekki frægðinni

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 3. júní 2018 10:30

Unnur Birna Vilhjálmsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unnur Birna Vilhjálmsdóttir

709.767 kr. á mánuði.

Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, fyrrverandi alheimsfegurðardrottning og héraðsdómslögmaður, hefur undanfarin ár starfað hjá Íslensku lögfræðistofunni. Mánaðarlaun Unnar Birnu, samkvæmt tekjublaði DV, voru rúmar 700 þúsund krónur á síðasta ári. Í viðtali árið 2016 sagði Unnur að henni fyndist ekki við hæfi að hafa sig í frammi í sviðsljósi fjölmiðla samhliða störfum sínum sem lögmaður.

„Ég starfa meðal annars í þannig málaflokkum innan lögfræðinnar, svo sem á sviði barnaréttar og barnaverndar, að mér finnst einfaldlega ekki við hæfi að skjólstæðingar mínir sitji með mér daglangt að ræða mögulega erfiðustu mál lífs síns og sjái mig svo framan á næsta glanstímariti. Ég fæ ekkert út úr því að viðhalda einhverri frægð á Íslandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað