fbpx
Þriðjudagur 19.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Nágrannaerjur í Grindavík: Húsfundi var frestað-Samkomulag að nást

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 22. febrúar 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Húsfundi sem halda átti í Suðurhópi 1 í Grindavík kl. 18 í gær var frestað fyrr um daginn. Um er að ræða deilumál íbúa blokkarinnar um búsetu hjóna í einni íbúðinni, en þau eru ekki orðin 50 ára.

DV fjallaði ítarlega um málið fyrr í vikunni, en hjónin sem um ræðir vantar nokkra mánuði til að uppfylla skilyrði um aldursbúsetu í blokkinni.

Samkvæmt svari frá Auði Björgu Jónsdóttur lögmanni húsfélagsins eru aðilar að ná samkomulagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Kona með hjarta úr gulli kom Pétri til bjargar í Kópavogi: „Guð blessi þig yndislega kona“

Kona með hjarta úr gulli kom Pétri til bjargar í Kópavogi: „Guð blessi þig yndislega kona“
Fréttir
Í gær

Sigurþóra komin með húsnæði fyrir Bergið á dánardegi sonar síns – „Táknrænt að nota dagsetningu á versta degi lífs míns“

Sigurþóra komin með húsnæði fyrir Bergið á dánardegi sonar síns – „Táknrænt að nota dagsetningu á versta degi lífs míns“