fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Bára uppljóstrari búin að fá nýjan síma: Er til í að láta þann gamla á Þjóðminjasafnið

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 12. desember 2018 20:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bára Halldórsdóttir, uppljóstrarinn frá Klaustur Bar, tilkynnti í kvöld að hún hefði fengið nýjan síma í jólagjöf. Gamli Samsung-síminn hennar verður því tekinn úr notkun. Þessi gamli og lasni sími er enginn venjulegur farsími því þetta er síminn sem samtöl sexmenninganna á Klaustur Bar voru tekin upp á, sem frægt varð. Bára kveður gamla símann sinn í stuttri Facebook-færslu og birtir meðfylgjandi mynd af honum. Hún skrifar:

Bára Halldórsdóttir. Mynd/Facebook

„Farvel gamli vin. Ónefndur velgjörðaraðili færði mér glæsilegan nýjan síma í jólagjöf. Gamli gráni var byrjaður að frjósa all illilega undan öllum þökkunum. Hann verður varadekk svona fyrst um sinn og svo stefnir í að hann heimsæki þjóðminnjasafnið ef þeir vilja hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“
Fréttir
Í gær

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Í gær

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans
Fréttir
Í gær

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“