fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Fréttir

Myndband: Bíl stolið af einstæðri móður í Laugardalnum – Þekkir þú manninn?

Ritstjórn DV
Föstudaginn 29. júní 2018 13:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bíl af gerðinni Toyota Corolla, með skráningarnúmerið YY492, var stolið við farfuglaheimilið í Laugardal þann 6. maí síðastliðinn. Fyrrum eiginmaður eiganda bílsins sem ekki vill láta nafn síns getið sendi DV myndband sem hann telur sýna meintan þjóf. Sjáðu myndbandið hér að neðan.

Maðurinn sem hafði samband við DV vegna málsins segir lögregluna ekki hafa sýnt því neinn áhuga og bendir á að ekki hafi verið lýst eftir bílnum. Rúmir tveir mánuðir eru síðan bíllinn hvarf. „Ég er búinn að hringja oft í þann sem er að rannsaka málið en það er ekkert í gangi og greinilega enginn áhugi á að gera eitt né neitt,“ segir hann í samtali við DV.

Hann segir bílleysið koma illa niður á fyrrverandi konu sinni. „Þetta er búið að vera bagalegt fyrir hana þar sem hún er einstæð með tvær stelpur 4 og 8 ára sem þarf að koma í skólann,“ segir hann og biðlar til þeirra sem vita hvar bíllinn er niður kominn að hafa samband við lögreglu.

Sjáðu myndbandið

Bíllinn er af gerðinni Toyota Corolla

Hefur þú séð þennan bíl? Vinsamlegast deilið til að auka líkur á að bíllinn skili sér til einstæðu móðurinnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum