fbpx
Mánudagur 25.september 2023
Fréttir

Landsliðsmaðurinn Elmar segir feðraveldið samsæriskenningu: „Einhver hefur heilaþvegið þig“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 11. apríl 2018 12:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elmar Bjarnason, landsliðsmaður í fótbolta, hefur undanfarna daga nýtt twitter-aðgang sinn til að tjá hugmyndir sínar um femínisma og jafnrétti kynjanna. Í einni færslu sem hann hefur nú eytt staðhæfir hann að hugmyndin um feðraveldið sé samsæriskenning. Spyr hann einnig hvort það það sé mögulega form af misrétti að það starfi fleiri konur en karlar sem hjúkrunafræðingar. 

Hann fordæmir að sama skapi kynjakvóta. Annar Twitter-notandi er fljótur að benda honum á að ljóst er að hann hafi misskilið kynjakvóta-lögin. Samkvæmt þeim skuli velja það kyn sem hallar á þegar tveir jafnhæfir einstaklingar sækjast um sömu stöðu, ekki að annar aðilinn sé valinn vegna kyns einvörðungu, þótt hann hafi ekki jafna hæfni. Virðist hann halda að tilgangur þeirra sé að hafa jafn mikið af hvoru kyni í öllum stöðum.

Landsliðsmanninum virðist hugleikið það misrétti sem karlmenn verða fyrir í dag og ítrekar þá skoðun sína að honum finnist allir hafa jafna möguleika á Íslandi í dag.

Elmar spyr í kjölfarið hvar konur séu að þjást í dag. Óljóst er hvort hann sé þar með að draga í efa að einhverjar konur þjáist í dag eða hvort hann sé að spyrja að einlægni.

Er honum þá bent á að það geti verið varasamt að ræða þessa hluti á opinberum vettvangi í ljósi hve eldfim umræðan getur orðið og hann eigi mikið af ungum aðdáendum sem líta upp til hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Gervigreindin málar Íslandssöguna – Þungskýjað á öllum myndum

Gervigreindin málar Íslandssöguna – Þungskýjað á öllum myndum
Fréttir
Í gær

Karen Millen reynir að byggja sig upp á ný eftir Íslandshrakfarirnar – „Ég bjó þarna í tuttugu ár og fékk eitt ár til að tæma húsið“

Karen Millen reynir að byggja sig upp á ný eftir Íslandshrakfarirnar – „Ég bjó þarna í tuttugu ár og fékk eitt ár til að tæma húsið“
Fréttir
Í gær

Páll skipstjóri gerir upp símamálið – „Ég er búin að ráða mér lögfræðing og hún segir að Samherji sé bara ógeðslegt fyrirtæki“

Páll skipstjóri gerir upp símamálið – „Ég er búin að ráða mér lögfræðing og hún segir að Samherji sé bara ógeðslegt fyrirtæki“
Fréttir
Í gær

Egill var þrúgaður af áhyggjum og allur í verkjum

Egill var þrúgaður af áhyggjum og allur í verkjum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Indland segir Kanada veita hryðjuverkamönnum skjól

Indland segir Kanada veita hryðjuverkamönnum skjól
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Að minnsta kosti þrír handteknir í aðgerðum sérsveitar og lögreglu í Flúðaseli – Sama íbúð og síðast

Að minnsta kosti þrír handteknir í aðgerðum sérsveitar og lögreglu í Flúðaseli – Sama íbúð og síðast
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Úkraínumenn eru komnir í gegnum helstu varnarlínu Rússa

Úkraínumenn eru komnir í gegnum helstu varnarlínu Rússa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þetta hrakti Íslendinga til Danmerkur – „Ómögulegt að lifa“ – „Ísland er bara fyrir yfirstéttarfólk“ – „Klíku- og venslaskapurinn“

Þetta hrakti Íslendinga til Danmerkur – „Ómögulegt að lifa“ – „Ísland er bara fyrir yfirstéttarfólk“ – „Klíku- og venslaskapurinn“