fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
Fréttir

Viðbjóður í Fáskrúðsfirði um hábjartan dag

Hjálmar Friðriksson
Miðvikudaginn 23. ágúst 2017 14:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem aðgengi að salernum komi ekki með öllu í veg fyrir að ferðamenn kúki á víðavangi líkt og meðfylgjandi myndir sýna. Íslensk kona frá Fáskrúðsfirði deildi á Facebook-síðu sinni þessum myndum en í samtali við DV baðst undan því að tengja nafn sitt við skítverk ferðamannsins.

Myndirnar voru teknar í Fáskrúðsfirði einungis í um fimm mínútna göngufæri frá tjaldsvæði með almenningssalerni. Að sögn konunnar sem tók myndirnar var maðurinn í stórum hópi hjólreiðamanna og því hefði það sennilegast tekið hann um mínútu að hjóla á salernið. Ekki nóg með að ganga örnu sinna fyrir allra sjón, þá skildi ferðamaðurinn klósettpappír og saur eftir.

Í sumar hefur verið fluttar fjöldi frétta um ferðamenn sem hægja sér á víðavangi. Skemmst er að minnast ferðakonu sem kúkaði við Hörpuna meðan Jazzhátíð Reykjavíkur stóð yfir. Annar ferðamenn kúkaði hjá Reykjanesbrautinni og náðist á upptöku. Annar var gripinn í miðjum klíðum þar hann var að kúka í Hallargarðinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Einn forsetaframbjóðandi gæti bæst við

Einn forsetaframbjóðandi gæti bæst við
Fréttir
Í gær

Mögulega ósakhæfur maður ákærður fyrir mjög gróf kynferðisbrot

Mögulega ósakhæfur maður ákærður fyrir mjög gróf kynferðisbrot
Fréttir
Í gær

Sjötta forsetakönnunin: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?

Sjötta forsetakönnunin: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlaupbangsabaróninn kominn á skilorð – Hingað til verið þekktur sem einn helsti bitcoin-sérfræðingur landsins

Hlaupbangsabaróninn kominn á skilorð – Hingað til verið þekktur sem einn helsti bitcoin-sérfræðingur landsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karlmaður á fimmtugsaldri úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu

Karlmaður á fimmtugsaldri úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Víetnamski athafnamaðurinn Quang Le fórnarlamb hakkara – Dreifa einkaskilaboðum hans og þar á meðal rassamyndum úr World Class

Víetnamski athafnamaðurinn Quang Le fórnarlamb hakkara – Dreifa einkaskilaboðum hans og þar á meðal rassamyndum úr World Class
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“