fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
Fréttir

Skaupið kostaði 28 milljónir

Kostnaðurinn svipaður og undanfarin tvö ár

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 4. janúar 2016 16:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áramótaskaup Sjónvarpsins kostaði 28 milljónir króna. Þetta segir Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri RÚV. Þá var áhorf á skaupið 77 prósent, en 90 prósent þess áhorfs var á línulega dagskrá, eða beina útsendingu.

Þetta kemur fram á vef RÚV.

Kostnaðurinn er sá sami og undanfarin tvö ár, en ódýrari en Skaupin tvö þar áður.

Skaupið mæltist ágætlega fyrir hjá landanum ef marka má niðurstöður könnunar sem DV framkvæmdi eftir sýningu þess á gamlárskvöld. 27 prósentum fannst það frábært, 28,5 prósentum gott, 14,2 prósentum sæmilegt, 12,7 prósentum lélegt en 17,6 prósentum mjög lélegt. Rúmlega 3.500 tóku þátt í könnuninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað