fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
Fókus

TÍMAVÉLIN: Kakkalakkafaraldur í Laugardalslaug

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 6. maí 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um miðjan áttunda áratuginn háðu sundlaugarverðir í Laugardal mikið stríð við kakkalakka sem herjuðu á búningsherbergin. Fyrst varð vart við óværuna í september árið 1975 og svo aftur í júlí ári seinna.

Stefán Kristjánsson, fulltrúi ÍTR, sagði við Vísi að líklegast væri að þeir hefðu borist með farangri einhvers gestsins og erfiðlega gengi að sigrast á þeim.

Blaðamenn Þjóðviljans töldu líklegt að dýrin hefðu borist með fólki af Keflavíkurflugvelli, enda væri þar allt morandi í kakkalökkum.

Meindýraeyðar sprautuðu ítrekað en ávallt komu kvikindin til baka.

Rætt var um að nota blásýru en óvíst er hvort það var gert.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Kærastan fór á námskeið og er nú með æði fyrir þessari kynlífsstellingu

Kærastan fór á námskeið og er nú með æði fyrir þessari kynlífsstellingu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vín fyrir gæludýr komið á markað – „Gott gegn stressi“

Vín fyrir gæludýr komið á markað – „Gott gegn stressi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Held að allar bækur sem ég les hafi einhver áhrif“

„Held að allar bækur sem ég les hafi einhver áhrif“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Paradísa sagði skilið við fegurðarsamkeppnir: „Ég hef séð þær vera niðurlægðar fyrir framan fjölskylduna sína“

Paradísa sagði skilið við fegurðarsamkeppnir: „Ég hef séð þær vera niðurlægðar fyrir framan fjölskylduna sína“