fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024

Kakkalakkar

Héldu að stór ástralskur kakkalakki hefði dáið út fyrir 80 árum – Fannst nýlega sprelllifandi

Héldu að stór ástralskur kakkalakki hefði dáið út fyrir 80 árum – Fannst nýlega sprelllifandi

Pressan
16.10.2022

Árið 1887 héldu vísindamenn frá Australian Museum til Lord Howe eyju, sem er pínulítil eyja undan vesturströnd Ástralíu. Þar fundu þeir meðal annars stóra „Blatta“, sem er kakkalakkategund, undir rotnandi trjábol. Síðar fékk þessi tegund nafnið Panesthia lata (P.lata), trjáétandi Lord Howe eyju kakkalakkinn. Mikið var sagt af honum á eyjunni og að hann gegndi mikilvægu hlutkerfi í vistkerfi eyjunnar og væri fæðuuppspretta fyrir margar fuglategundir. Rottur Lesa meira

TÍMAVÉLIN: Kakkalakkafaraldur í Laugardalslaug

TÍMAVÉLIN: Kakkalakkafaraldur í Laugardalslaug

Fókus
06.05.2018

Um miðjan áttunda áratuginn háðu sundlaugarverðir í Laugardal mikið stríð við kakkalakka sem herjuðu á búningsherbergin. Fyrst varð vart við óværuna í september árið 1975 og svo aftur í júlí ári seinna. Stefán Kristjánsson, fulltrúi ÍTR, sagði við Vísi að líklegast væri að þeir hefðu borist með farangri einhvers gestsins og erfiðlega gengi að sigrast Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af