fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

Svona kom starfsmaður skartgripaverslunar upp um framhjáhald síðasta vinnudaginn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 26. maí 2021 11:00

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Konu, sem starfaði í skartgripaversluninni Pandora, hefur verið hrósað hástert fyrir að koma upp um framhjáhald karlmanns.

Konan heitir Eli og segir frá því í myndbandi á TIkTok að maðurinn hefði komið í verslunina á meðan hún var að vinna og keypt tvo hringi. Einn fyrir kærustuna og einn fyrir hjákonuna.

Eli hætti nýlega í vinnunni en áður en hún hætti nýtti hún tækifærið til að koma upp um hann. „Ef kærasti þinn heitir Jake og býr í Montreal, þá var hann að kaupa tvo hringi fyrir „kærustuna og hjákonuna“,“ segir Eli í myndbandinu og sýnir síðan hringina sem maðurinn keypti.

„Þetta eru hringirnir. Þú átt betra skilið,“ segir hún.

@ferreirorocheGotta support my girls ##foryou ##fyp♬ telephone – favsoundds

„Ég hætti í síðustu viku og beið þar til ég var að vinna síðustu vaktina til að koma upp um hann,“ segir Eli.

Í öðru myndbandi sem kom út seint í gærkvöldi gefur Eli uppfærslu á stöðunni. „Það komst upp um hann! Ég fékk einkaskilaboð fyrir nokkrum dögum og var beðin um að staðfesta mynd af honum. Þær vissu hvorugar af hvor annarri en þær vilja ekki koma fram undir nafni. Þær hættu báðar með honum og við þrjár erum allar í samskiptum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Í gær

Anne Hathaway þurfti að slumma tíu menn – „Þetta hljómaði viðbjóðslega“

Anne Hathaway þurfti að slumma tíu menn – „Þetta hljómaði viðbjóðslega“
Fókus
Í gær

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Leið eins og Mary Poppins

Leið eins og Mary Poppins
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eiginmaður Katrínar segir þau hafa farið að rífast þegar þau hittust fyrst

Eiginmaður Katrínar segir þau hafa farið að rífast þegar þau hittust fyrst
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Uppnám á tónleikum Laufeyjar – Hundruð falsaðra miða í umferð og sviknir aðdáendur grétu

Uppnám á tónleikum Laufeyjar – Hundruð falsaðra miða í umferð og sviknir aðdáendur grétu
Fókus
Fyrir 3 dögum

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell