fbpx
Laugardagur 18.maí 2024

Ragga nagli: „Að mæta á staðinn er 90% af velgengni“

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 14. júní 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira. Í þeim nýjasta fjallar hún um hvers virði það er að við stöndum með okkur sjálfum

Fórstu ekki í ræktina í dag?
Heldur ekki í gær?

Fórstu kannski síðast þegar sól skein í Reykjavík?

Enginn tími?
Of mikið að gera?
Bíllinn bilaður?
Pungbindið skítugt?

Hækkaðu núna vel í kasettutækinu í hausnum og hlustaðu á sögustundina sem er í gangi.

„Ég hef ekki tíma til að æfa.“
„Ég er ekki í nógu góðu formi til að spranga um ræktarsal.“
„Ég kemst ekki í ræktina.“

Prófaðu síðan að skipta um kassettu.

„Hvernig get ég komið fyrir einhverri hreyfingu í dag.“
„Ég er nógu góður til að labba inn í líkamsrækt.“
„Hvar get ég forgangsraðað æfingu í daginn minn.“

Að mæta á staðinn er 90% af velgengni.

En að trúa því að þú sért þess virði er 100% af velgengni.

Þess virði að standa með sjálfum þér.
Þess virði að taka ákvarðanir sem eru þér í hag.
Þess virði að setja sjálfa/n þig í forgang.
Að þitt besta í hvert skipti sé nógu gott.

Ef þú sinnir sjálfinu verðurðu betur í stakk búin/n að sinna öðrum sviðum í lífinu.

Facebooksíða Röggu nagla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kveður stuðningsmenn Liverpool á hjartnæman hátt – „Vitið bara að ég verð ykkur þakklátur að eilífu“

Kveður stuðningsmenn Liverpool á hjartnæman hátt – „Vitið bara að ég verð ykkur þakklátur að eilífu“
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Lítil stúlka slapp naumlega undan bráðri lífshættu á Tenerife

Lítil stúlka slapp naumlega undan bráðri lífshættu á Tenerife
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Ögmundur sár út í sinn gamla flokk: „Dapurlegra en orð fá lýst“

Ögmundur sár út í sinn gamla flokk: „Dapurlegra en orð fá lýst“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta er augnablikið sem Klopp hatar mest frá tíma sínum hjá Liverpool – Fékk næstum hjartaáfall

Þetta er augnablikið sem Klopp hatar mest frá tíma sínum hjá Liverpool – Fékk næstum hjartaáfall
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Líf hennar hékk á bláþræði í 40 mínútur – Sjáðu myndbandið

Líf hennar hékk á bláþræði í 40 mínútur – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir leiki gegn Austurríki

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir leiki gegn Austurríki

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.