fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025

Svona segir þú mamma og pabbi á 15 tungumálum

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 5. október 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mamma og pabbi eru orð sem við heyrum flest öll daglega. Annarsvegar þegar við notum þau sjálf og hinsvegar þegar við erum kölluð það af börnunum okkar.

Það er því gaman að skoða lista sem HuffPost tók saman frá fylgjendum sínum um allan heim um þau orð sem notuð eru yfir mamma og pabbi.

  • Emme: mamma og issi: pabbi – Eistland ― Laura Linnap
  • Mami eða mamica: mamma og ata eða ati fyrir pabbi – Slóvenía ― Nadja Venema Bačun
  • Muttilein eða mutti: mamma og vatilein eða vati: pabbi – Þýskaland ― Steffanie Foster Gustafson
  • Ma: mamma og baba: pabbi – Bengal ― Arundhati Gupta
  • Mamma: mamma og pappa: pabbi – Suður Afríka  ― Nonhlanhla Zitha
  • Máthair: mamma og Athair: pabbi – Írska ― Anna Noelle Feehan
  • Mama: mamma og tata: pabbi – Pólska ― Lily Kopacz
  • Mana mu‘: móðir mín – Gríska ― Bree Arnold
  • Aai: mamma og baba: pabbi – Marathi ― Nandita Bhende
  • Mama: Mamma og tata: pabbi – Serbía ― Nina Kolacaric
  • Mami: mamma og papi: pabbi – Spánn ― Diana Arevalo Rodriguez
  • Ima: mamma og aba: pabbi – Hebreska ― Yael Shechter-Kilbride
  • Mãe: mamma og pai: pabbi – Brasilía ― Anna Gonçalez
  • Mama: mamma og papa: pabbi – Rússland ― Sophie Fisher
  • Nanay, inay eða ina: mamma og Tatai, itay eða ama: pabbi – Filipseyjar ― Karol Hartung

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Steingrímur áhyggjufullur og talar um arfavitlausar aðgerðir – „Ef stjórnvöld vilja ekki hlusta á okkur þá er það þeirra val“

Steingrímur áhyggjufullur og talar um arfavitlausar aðgerðir – „Ef stjórnvöld vilja ekki hlusta á okkur þá er það þeirra val“
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála

Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

HMS hefur greint hvers vegna nýjar íbúðir seljast illa – „Þær eru dýrar“

HMS hefur greint hvers vegna nýjar íbúðir seljast illa – „Þær eru dýrar“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Matti Villa í nýtt hlutverk

Matti Villa í nýtt hlutverk
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Biður formlega um sölu frá Manchester United – Áhugi frá London

Biður formlega um sölu frá Manchester United – Áhugi frá London