fbpx
Laugardagur 27.september 2025

Manstu eftir MySpace-Tom? Þetta er hann að gera í dag

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 30. maí 2017 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hefur þú einhvern tíman velt því fyrir þér hvað varð um Tom Anderson eða MySpace-Tom eins og flestir þekkja hann. Tom er maðurinn á bak við samfélagsmiðillinn MySpace sem réð ríkjum á Internetinu fyrir tilkomu Facebook. Tom stofnaði MySpace 2003, sem varð síðar vinsælasti samfélagsmiðill í heimi árin 2005 til 2008.

Tom seldi MySpace árið 2005 fyrir 580 milljón Bandaríkjadali og gerði það sem margir myndu gera í hans sporum. Hann ferðast um allan heim og hefur meðal annars komið til Íslands.

Tom uppgötvaði ástríðu sína fyrir ljósmyndun árið 2011 og ferðast nú um heiminn í leit að hinni fullkomnu ljósmynd.

Hvort sem hann er að slaka á í Hong Kong, skoða fornu borgina Bagan í Myanmar eða á Íslandi að njóta fegurðar norðurljósanna, þá eru myndirnar hans stórfenglegar.

Sjáðu myndirnar hans Tom hér fyrir neðan. Þig á örugglega eftir að langa að selja samfélagsmiðilinn þinn, pakka í ferðatösku og stökkva upp í næstu flugvél.

#1 Guilin, Kína

 

#2 Japan

 

#3 Uyuni, Bolivía

 

#4 Bagan, Burma

 

#5 Manila, Filippseyjar

 

#6 Hawaii

 

#7 Kína

 

#8 Oahu, Hawaii

 

#9 Glacier National Park

 

#10 Hawaii

 

#11 Virginía

 

#12 Austurríki

 

#13 London

 

#14 Kína

 

#15 Bagan, Myanmar

 

#16 Cambodia

 

#17 Japan

 

Hér eru nokkrar myndir sem Tom tók í heimsókn sinni á Íslandi:

Skoðaðu fleiri myndir eftir Tom hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Starfskona á barnaheimili dæmd fyrir ofbeldi gegn 21 barni – „Aðeins verstu manneskjur ráðast á varnarlaus börn“

Starfskona á barnaheimili dæmd fyrir ofbeldi gegn 21 barni – „Aðeins verstu manneskjur ráðast á varnarlaus börn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir Fantasy-spilara

Góð tíðindi fyrir Fantasy-spilara
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Rotnandi líkið í Teslunni – Segir galið að söngvarinn hafi ekki verið handtekinn og ákærður fyrir barnaníð

Rotnandi líkið í Teslunni – Segir galið að söngvarinn hafi ekki verið handtekinn og ákærður fyrir barnaníð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arne Slot segir að um falsfrétt hafi verið að ræða – „Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt“

Arne Slot segir að um falsfrétt hafi verið að ræða – „Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt“
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Ásmundur Einar hættur í stjórnmálum

Ásmundur Einar hættur í stjórnmálum
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Annað merki á Vestfjörðum veldur kergju – „Hvort er ljótara? þetta merki eða nýja merkið hjá Vesturbyggð?“

Annað merki á Vestfjörðum veldur kergju – „Hvort er ljótara? þetta merki eða nýja merkið hjá Vesturbyggð?“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.